Helgi Seljan skorar sjálfsmark

Í störfum sínum skulu blađamenn vera málefnalegir og gćta hlutlćgni. Ţetta gildir sérstaklega um fréttamenn RÚV. Í vinnureglum fréttamanna RÚV segir:

Fréttamenn og dagskrárgerđarmenn skulu gćta hlutlćgni og sanngirni í störfum sínum. Fréttamenn og dagskrárgerđarmenn taka ekki efnislega afstöđu til mála sem ţeir fjalla um.

Helgi Seljan fréttamađur á RÚV telur sjálfan sig hafinn yfir vinnureglur RÚV. Hann segir í kröfu um endurupptöku úrskurđar  siđanefndar RÚV:

Ađ mati kćrđa [ţ.e. Helga Seljan] er aug­ljóst ađ öll um­mćli hans um kćr­anda og for­svars­menn hans eru gild­is­dóm­ar hvort held­ur sem ţau eru virt ein og sér eđa heild­stćtt. Ađ sama skapi er ljóst ađ um­mćl­in voru lát­in falla í tengsl­um viđ mik­il­vćga ţjóđfé­lagsum­rćđu.

Gildisdómur í ţjóđfélagsumrćđu er einfaldlega allt annađ fréttaflutningur. Annađ er svart en hitt hvítt. Sá sem fellir gildisdóm lýsir skođun sinni og afstöđu. En vinnureglur RÚV segja skýrt og skorinort ađ ţađ megi ekki. ,,Fréttamenn og dagskrárgerđarmenn taka ekki efnislega afstöđu til mála sem ţeir fjalla um." Skýrara getur ţađ ekki veriđ.

Sem borgari í lýđfrjálsu landi er Helgi međ sama rétt og ađrir ađ tjá sig um menn og málefni. En sem fréttamađur RÚV er Helgi ekki međ réttindi ađ flétta saman gildisdómum og fréttum. En ţađ er einmitt ţađ sem hann gerđi í málefnum Samherja.

Sami einstaklingurinn getur ekki í starfi sínu í skjóli opinberrar stofnunar ţóst fjalla málefnalega og af hlutlćgni umviđfangsefni en dundađ sér síđan viđ ađ fella gildisdóma um sama viđfangsefni á samfélagsmiđlum. Ţađ er siđleysi.

Ađ Helga Seljan skuli detta í hug ţessi málsvörn er međ ólíkindum. Málsvörnin lýsir bćđi dómgreindarleysi og botnlausri fákunnáttu um siđaviđmiđ í blađa- og fréttamennsku. 

 


mbl.is Helgi Seljan unir ekki úrskurđi siđanefndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. apríl 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband