Hikandi afdráttarleysi Ragnars Ţórs

Formađur VR bođar afdráttarlaust svar viđ ósk um ađ hann biđjist afsökunar á ţví ađ saka tvo nafngreinda menn um umbođssvik. En hann ţarf samt ađ hugsa máliđ. Hikandi afdráttarleysi er mótsögn. Eins og málflutningur Ragnars Ţórs.

Í viđtalinu í međfylgjandi frétt er Ragnar Ţór á hröđum flótta. Hann segir: ,,Eins og ég hef marg­bent á er veriđ ađ benda á ákveđnar grun­semd­ir og óeđli­leg tengsl." Já, Ragnar Ţór, ţú bendir á eigin ábendingar. Svona eins og ţeir sem lifa í hugarheimi laustengdum veruleikanum.

Ragnar Ţór vill kalla ,,eft­ir­litsađila lög­gjaf­ans" ađ málinu. Hvađ umbođsmađur alţingis á ađ gera í málefnum lífeyrissjóđa er á huldu. 

Ragnar Ţór er í grunninn pólitískur ađgerđasinni. Hann skilur ekki ađ formennska í stéttarfélagi er annađ hlutverk en ađ gera hávađa.

 


mbl.is „Svariđ verđur mjög afdráttarlaust“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vestrćn mannréttindi og múslímsk eru ósamrýmanleg

Ţrjú múslímaríki beittu neitunarvaldi gegn Ingibjörgu Sólrúnu sem mannréttindastjóra ÖSE. Í uppgjörsviđtali í Mogga er ekki einu orđi vikiđ ađ reginmun vestrćnna mannréttinda og múslímskra.

Kjarni málsins er ađ vestrćn mannréttindi eru veraldleg, óháđ trúarbrögđum, en ţau múslímsku eru byggđ á helgiriti, Kóran. Vestrćn mannréttindi gilda einfaldlega ekki í múslímaríkjum.

Vestrćn mannréttindi byggja á mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna frá 1948. Samtök múslímaríkja viđurkenna ekki ţau mannréttindi og gáfu út, áriđ 1990, sína eigin mannréttindaskrá, Kairó-yfirlýsinguna

Múslímsk mannréttindi eru fyrir múslíma, karlstýrđa trúarmenningu. Ingibjörg Sólrún lćtur eins og vestrćn mannréttindi gildi í múslímaríkjum. Ţađ heitir ađ stinga höfđinu í sandinn.


mbl.is Hafa ađrar hugmyndir um lýđrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband