Vestrćn mannréttindi og múslímsk eru ósamrýmanleg

Ţrjú múslímaríki beittu neitunarvaldi gegn Ingibjörgu Sólrúnu sem mannréttindastjóra ÖSE. Í uppgjörsviđtali í Mogga er ekki einu orđi vikiđ ađ reginmun vestrćnna mannréttinda og múslímskra.

Kjarni málsins er ađ vestrćn mannréttindi eru veraldleg, óháđ trúarbrögđum, en ţau múslímsku eru byggđ á helgiriti, Kóran. Vestrćn mannréttindi gilda einfaldlega ekki í múslímaríkjum.

Vestrćn mannréttindi byggja á mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna frá 1948. Samtök múslímaríkja viđurkenna ekki ţau mannréttindi og gáfu út, áriđ 1990, sína eigin mannréttindaskrá, Kairó-yfirlýsinguna

Múslímsk mannréttindi eru fyrir múslíma, karlstýrđa trúarmenningu. Ingibjörg Sólrún lćtur eins og vestrćn mannréttindi gildi í múslímaríkjum. Ţađ heitir ađ stinga höfđinu í sandinn.


mbl.is Hafa ađrar hugmyndir um lýđrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Á sama tíma lćtur ţessi stofnun mannréttindabrot á Íslandi óáreitt jafnvel ţó henni hafi borist ítarlegar upplýsingar um ţau.

Guđmundur Ásgeirsson, 27.7.2020 kl. 12:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband