3 múslímaríki vildu ekki Ingibjörgu Sólrúnu

Tyrkland, Aserb­aísjan og Tads­íkist­an höfnuđu Ingibjörgu Sólrúnu sem forstjóra mannréttindastofnunar ÖSE. Öll ţrjú eru múslímaríki

Ríkin ţrjú eru ađilar ađ OIC, samtökum 57 múslímskra ríkja, sem neita ađ skrifa upp á mannréttindaskrá Sameinuđu ţjóđanna. OIC ríkin telja ađ mannréttindi eigi ađ skilgreina á grunni íslam, múslímatrú. Mannréttindaskrá múslímaríkja er Kairó-yfirlýsingin. Konur eru ţar skör lćgri en karlar og mannréttindi skal túlka samkvćmt sharía-lögum múslíma. Samkvćmt ţeim er dauđasök ađ ganga af trúnni - múslímatrú.

Ingibjörg Sólrún og afdrif hennar í forstjórastólnum er enn eitt dćmiđ um vesturlönd og múslímsku mótsögnina.

 

 


mbl.is Fóru gegn Ingibjörgu sem lćtur af störfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vestrćnum rikjum er fjan.... nćr. Ţau hafa látiđ ţessi muslimsku ríki komast upp med ţennan tvřfalda standard. Ţađ eru ~192 ríki í Sţ og ţví hćgđarleikur ad setja OIC stólinn fyrir dyrnar. En ţađ eru einmitt ţessi sósíaldemókratisku, fjřlmenningarsinnuđu ríki hennar Ingibjargar sem hafa ekki viljađ heyra á ţađ minnst. 

Ragnhildur Kolka, 14.7.2020 kl. 11:14

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţeir sem enn muna ofbeldisstíl Ingibjargar Sólrúnar í stjórnarháttum, ósvífnum lygum og hávćrt garg í viđrćđuţáttum gćtu líka spurt sig hvort hún hafi ekki flutt neitt međ sér af fyrri venjum sem gćtu hafa stuđađ múslímana?

Halldór Jónsson, 14.7.2020 kl. 11:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband