Ekki bćđi sleppt og haldiđ, Jóhannes

Ef á ađ selja ferđmönnum Ísland sem farsóttarfrítt ţarf sóttvarnir. Ferđamenn borga glađir gjald fyrir heilsusamlega áfangastađi.

Fyrir farsótt var Ísland á hrađri leiđ í ruslflokk sem ferđamannaland. Ódýr massatúrismi gerđi landiđ ađ ókrćsilegum ferđakosti og landsmenn létu ekki sér til hugar koma ađ ferđast innanlands.

Sérstakt farsóttargjald temprar innflćđi ferđamanna, sem er vel. Til framtíđar ćttu stjórnvöld ađ finna nýtt gjald til ađ halda aftur af ósjálfbćrum fjöldatúrisma. 

Ţađ er svo aftur talandi dćmi um ódýran áróđur ferđaţjónustunnar ađ Jóhannes talsmađur segir afbókanir hrannast inn tíu mínútur eftir ađ gjaldiđ var tilkynnt. Fyrir skemmstu sagđi téđur Jóhannes ađ litlar sem engar bókanir vćru til Íslands í sumar. Hvernig er hćgt ađ afbóka óbókađar ferđir?


mbl.is Afbókanir ţegar byrjađar ađ streyma inn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mótmćlendur tryggja endurkjör Trump

Ofbeldisalda síđustu daga í Bandaríkjunum yfirskyggđi kórónuveiruna sem var Trump forseta hćttuleg. 

Tveir blökkumenn, Larry Elder og Ben Carson, ráđherra ríkisstjórnar Trump, rćddu ofbeldiđ og hversu tilgangslaust ţađ er. Í lok samtalsins er spurt um kórónuveiruna sem hvarf. Carson hlćr og segir ţađ megi mótmćla en ekki fara í kirkju.

Trump gerđi ţađ sem allir stjórnmálamenn gera í síkvikri pólitík. Hann sá tćkifćri. Međ biblíu í hendi og brennda kirkju sem sviđsmynd talađi forsetinn til fólksins sem tryggir honum endurkjör í nóvember.


mbl.is Ummćli forsetans sögđ hćttuleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Helgi Hrafn Pírati: Íslendingar eru rasistar

Helgi Hrafn Pírati segir farar sínar ekki sléttar. Hann hafi orđiđ fyrir rasisma. Skýring Helga er nokkuđ sérstök:

Reyndar finn ég hann [rasismann] óbeint ţví sumt fólk heldur ađ ég sé múslimi ţví ég kann smá arabísku, og heldur ţví ađ ég vilji sádí-arabískt stjórnarfar.

Samkvćmt Helga Hrafni er ,,jafn mikil rasismi á Íslandi og í öđrum löndum"

Í menningarkima ţingmannsins eru Íslendingar illa innrćttir og hann sjálfur talandi dćmi um hve erfitt er ađ búa í rasísku samfélagi. 

Af ţví Helgi Hrafn ,,kann smá arabísku".

 


Bloggfćrslur 5. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband