RÚV: Logi kýs Guđna

RÚV er smeykt um ađ sinn mađur fái ekki nćgilega góđa kosninga á morgun. Skellt var í frétt um ađ Logi formađur Samfylkingar kjósi Guđna Th.

Ţćr verđa ekki stćrri fréttirnar.

Eđa ţannig.


Bruni, dauđi og sendiráđsmađurinn

Íslenskir fjölmiđlar tengja ,,sendiráđsmann" viđ eld í fjölbýlishúsi steinsnar frá rússneska sendiráđinu ţar sem ţrír létust og tveir eru á gjörgćslu.

Í frétt mbl.is um dularfulla ,,sendiráđsmanninn" segir: 

Rúss­neska sendi­ráđiđ óskađi eft­ir ađstođ lög­reglu vegna manns sem lét ófriđlega viđ sendi­ráđiđ í dag. Ásgeir Ţór Ásgeirs­son yf­ir­lög­regluţjónn seg­ir ekki hćgt ađ stađfesta neitt um tengsl hans viđ brun­ann...

Sendiráđsmenn njóta friđhelgi. Almennt kalla sendiráđ ekki eftir ađstođ lögreglu til ađ skikka eigiđ fólk. Texti fréttarinnar gefur einnig til kynna ađ sá sem lét ófriđlega viđ sendiráđiđ sé óviđkomandi sendiráđinu.

Fjölmiđlar eiga ekki ađ búa til ćsifréttir úr harmleik.


mbl.is Ţrír látnir eftir brunann á Brćđraborgarstíg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 26. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband