Stefán, frjálshyggjukratismi og Trump

Stefán Ólafsson skrifar um dauđa nýfrjálshyggjunnar og bođar afturhvarf til blandađs hagkerfis. Hann vill

inn­leiđa á ný bland­ađa hag­kerfiđ sem var ríkj­andi á Vest­ur­löndum frá lokum seinni heims­styrj­aldar til um 1980 og sem ţjón­ađi almenn­ingi mun betur en hug­mynda­frćđi nýfrjáls­hyggj­unnar hefur gert.

Blandađ hagkerfi, ríkisrekstur og einkarekstur, óx og dafnađi á vesturlöndum í hagsććld eftirstríđsáranna. Nýfrjálshyggja verđur vinsćl ţegar vestrćn hagkerfi lenda í kreppu á áttunda áratug síđustu aldar. 

Sameiginlegt blönduđu hagkerfi, oft kennt viđ kratisma, og nýfrjálshyggju er alţjóđahyggja. Frjáls verslun, frjáls flćđi vöru og ţjónustu og frjálst flćđi fólks sameinađi kratisma og nýfrjálshyggju. Evrópusambandiđ er háborg hugmyndafrćđinnar.

Um aldamótin opinberast vandrćđi alţjóđavćđingar. Millistéttir á vesturlöndum stađna í kaupmćtti, verkafólk missir störf til ţriđja heims ríkja. Kratískir hagfrćđingar eins og Joseph Stiglitz segja frá vandrćđunum.

Trump fékk forsetakjör í Bandaríkjunum 2016 til ađ stemma stigu viđ frjálshyggjukratískri alţjóđavćđingu. Trump tók bandarískt verkafólk fram yfir hagsmuni stórfyrirtćkja.

Trump tekur ţjóđhyggjuna, sem var forsenda blandađs hagkerfis á vesturlöndum, og skrúbbar af henni alţjóđavćđinguna. Eftir standa hversdagsleg sannindi; ţjóđríkiđ eitt tryggir hagsćld borgaranna.

Stefán kann sitthvađ fyrir sér í hagfrćđi og öđrum félagsvísindum. En hann getur ekki, frekar en allur ţorri vinstrimann, horfst í augu viđ ţann veruleika ađ Trump er ţjóđlegur krati.

 


6 milljónir og Anna Frank

Í helförinni voru um sex milljónir gyđinga drepnar. Talan sex milljónir er abstrat, óhlutlćg, ţađ er einkenni talna. Sögur af ţeim myrtu klćđa tölurnar holdi og blóđi. Til dćmis dagbók Önnu Frank, gyđingastúlkunnar sem faldi sig leyniíbúđ í Amsterdam fyrir böđlum í leit ađ fólki af röngum uppruna.

Dagbók Önnu Frank segir ekki orđ um drápsbúđirnar eđa blóđvellina ţar sem gyđingar á öllum aldri áttu sína síđustu stund. Dagbókin segir frá hugrenningum unglingsstúlku sem vćri á nírćđisaldri í dag ef ekki vćri vegna helfararinnar.

Önnur bók, Ţeir týndu - leitin ađ sex af sex milljónum, segir af tilraun afkomenda ađ grafast fyrir örlög gyđingafjölskyldu.

Helförin er saga af myrkraverkum frömdum um hábjartan dag af ţjóđríki sem telst til vestrćnnar siđmenningar. Betur fer á ţví ađ rifja upp sögur hversdagsfólksins er átti sama rétt til lífs og hamingjuleitar og hver annar - en var myrt međ köldu blóđi - fremur en ađ deila um hverrar ţjóđar ţađ var.


mbl.is Sagnfrćđingar segja stađhćfingar Pútíns fáránlegar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ástráđur vill fá embćtti út á pólitík

Fyrsta skipan landsréttardómara var gerđ tortryggileg á pólitískum forsendum. Skipan Sigríđar Á. Andersen ţáverandi dómsmálaráđherra var samţykkt á alţingi á málefnalegum forsendum ţar sem jafnréttissjónarmiđ voru í forgangi.

Vinstrimenn létu sér ţađ ekki vel líka ađ ţeirra mađur, Ástráđur Haraldsson, fékk ekki skipun.

Rök Ástráđs fyrir ţví ađ hann fá embćtti viđ landsrétt eru ţau ađ sökum ţess ađ í fyrstu umferđ hafi tekist ađ gera skipun dómara pólitískt tortryggileg skuli hann fá embćttiđ í seinni umferđ.

Ţetta kallar Ástráđur ,,eđlisrök", en ţađ er hugtak títt notađ í orđrćđu femínista.


mbl.is Telur umsóknir landsréttardómara ekki lögmćtar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband