Ástráđur vill fá embćtti út á pólitík

Fyrsta skipan landsréttardómara var gerđ tortryggileg á pólitískum forsendum. Skipan Sigríđar Á. Andersen ţáverandi dómsmálaráđherra var samţykkt á alţingi á málefnalegum forsendum ţar sem jafnréttissjónarmiđ voru í forgangi.

Vinstrimenn létu sér ţađ ekki vel líka ađ ţeirra mađur, Ástráđur Haraldsson, fékk ekki skipun.

Rök Ástráđs fyrir ţví ađ hann fá embćtti viđ landsrétt eru ţau ađ sökum ţess ađ í fyrstu umferđ hafi tekist ađ gera skipun dómara pólitískt tortryggileg skuli hann fá embćttiđ í seinni umferđ.

Ţetta kallar Ástráđur ,,eđlisrök", en ţađ er hugtak títt notađ í orđrćđu femínista.


mbl.is Telur umsóknir landsréttardómara ekki lögmćtar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Fyrsta skipan landsréttardómara var ekki gerđ tortyggileg á pólitískum forsendum, heldur međ lögbroti. Alţingi samţykkti ekki 15 manna lista ráđherra á málefnalegum forsendum, heldur međ lögbroti.

Geturđu nefnt dćmi um notkun hugtaksins "eđlisrök" í orđrćđu feminísta? Ég man nefninlega ekki eftir ađ hafa séđ mikiđ talađ um rök í ţeirri orđrćđu, hvorki eđlisrök né annars konar rök.

Guđmundur Ásgeirsson, 26.1.2020 kl. 14:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband