Demókratar gengu í gildru Trump

Trump óskađi eftir upplýsingum um hvers vegna hćtt var viđ rannsókn á Joe Biden og Hunter syni hans vegna spillingarmála tengdu úkraínsku orkufyrirtćki.

Samtal Trump og forseta Úkraínu er til í endurriti og er grundvöllur Demókrataflokksins ađ ákćra forsetann til embćttismissis.

Verđi forsetinn ákćrđur verđur krafist upplýsinga um samskipti Joe Biden viđ úkraínska ráđamenn sem leiddu til ţess ađ sonur hans fékk stöđu í úkraínsku orkufyrirtćki.

Joe Biden var varaforseti í forsetatíđ Obama 2009-2017 og hafđi sem slíkur margháttuđ samskipti viđ ráđamenn í Úkraínu. Og Úkraína er, milt sagt, gjörspillt ríki.

Samskipti Biden viđ Úkraínu ţola illa dagsljósiđ. Ţar fóru milljarđar bandaríkjadala í stjórnkerfi svikahrappa. Sonur Biden naut góđs af.

Trump stendur međ pálmann í höndunum. 


mbl.is Trump bađ Zelenskí ađ rannsaka Biden
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Macron, samfélag og innflytjendur

Starfhćft samfélag verđur til á löngum tíma. Fólk verđur ađ ţekkja sig í samfélaginu og almenna virđingu fyrir meginreglum og lögum ţarf til ađ samfélag virki.

Á síđustu áratugum reyndu ráđmenn í Vestur-Evrópu ađ endurskapa sín samfélög međ nćr óheftum straumi innflytjenda. Afleiđingin var fyrirsjáanleg. Innfćddir hćttu ađ ţekkja sig í sínu samfélagi og virđing fyrir meginreglum og lögum ţvarr - enda innflytjendur aldir upp í annarri menningu.

Macron forseti Frakklands virđist loks skilja einföld sannindi um mannlegt samfélag. Ráđandi rétttrúnađur, kenndur viđ fjölmenningu, byrgđi honum sýn líkt og fjarska mörgum öđrum. Kannski ađ Eyjólfur hressist.


mbl.is Frakkar geta ekki tekiđ á móti öllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sósíalismi er trúarafstađa

Harđlínustefna sósíalistanna í Eflingu byggir á ţeirri sannfćringu ađ ţeir sem ekki annađ tveggja eru í trúnni, ţ.e. sósíalistar, eđa fylgisspakir forystunni, Sólveigu Önnu og félögum, verđa sjálfkrafa óvinir.

Í sögu sósíalismans er stéttaóvinurinn réttdrćpur.

Sólveigu Önnu finnst hún hafa gert vel međ ţví ađ leyfa óvinum á skrifstofu Eflingar ađ halda lífi og limum. 


mbl.is Ţeir sem andmćla forystunni falla í ónáđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband