Macron, samfélag og innflytjendur

Starfhćft samfélag verđur til á löngum tíma. Fólk verđur ađ ţekkja sig í samfélaginu og almenna virđingu fyrir meginreglum og lögum ţarf til ađ samfélag virki.

Á síđustu áratugum reyndu ráđmenn í Vestur-Evrópu ađ endurskapa sín samfélög međ nćr óheftum straumi innflytjenda. Afleiđingin var fyrirsjáanleg. Innfćddir hćttu ađ ţekkja sig í sínu samfélagi og virđing fyrir meginreglum og lögum ţvarr - enda innflytjendur aldir upp í annarri menningu.

Macron forseti Frakklands virđist loks skilja einföld sannindi um mannlegt samfélag. Ráđandi rétttrúnađur, kenndur viđ fjölmenningu, byrgđi honum sýn líkt og fjarska mörgum öđrum. Kannski ađ Eyjólfur hressist.


mbl.is Frakkar geta ekki tekiđ á móti öllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Fjölmenning er víđtćkt hugtak og getur átt viđ marga ţćtti

t.d. eins og Jóga og Guđspeki sem ađ keppist viđ ađ leysa lífsgátuna.

Ekkert nema jákvćtt í kringum ţađ.

-------------------------------------------------------------------------

Er ţađ ekki ađallega hin forna múslima-ómenningin

sem ađ er "skemmda epliđ sem ađ eitrar út frá sér í epla-kassanum?".

Jón Ţórhallsson, 25.9.2019 kl. 11:08

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Velferđarsamfélögin tókst ađ skapa međ ţví ađ "temja" lýđinn, gera löghlýđinn og tillitssaman.  Ţetta gekk nú svo sem ekki vandrćđalaust fyrir sig - en hafđist ţó svona nokkurn veginn.  Endursköpun samfélaganna, sem ţú nefnir,  nú eđa endurnýjun, reyndist svo svipuđ ţví ađ hleypa refnum inní hćnsnahúsiđ.  Hćnsnin  kunna ekki lengur ađ verja sig...

Kolbrún Hilmars, 25.9.2019 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband