Flokkadauđi - ţrjár meginástćđur

Um alla Evrópu deyja sögulegir stjórnmálaflokkar drottni sínum, segir í Telegraph. Stöndugir flokkar til áratuga sem leiddu samfélög sín upp úr rústum seinna stríđs hrapa í fylgi á međan nýmćli til hćgri og vinstri sópa til sín kjósendum.

Hvađ veldur?

Meginástćđur eru ţríţćttar:

a. Flokkarnir tapa hefđbundnu baklandi sínu, gildir sérstaklega um vinstriflokka sem glata stuđningi verkalýđshreyfingarinnar.

b. Flokkum mistekst ađ svara kalli kjósenda um taka á brýnum samfélagsvanda, s.s. upplausn vegna ađstreymis flóttamanna međ framandi menningu og siđi.

c. Flokkarnir verđa fangar elítu sem sýna almenningi hroka í anda einveldis; viđ vitum hvađ ykkur er fyrir bestu.

Samfylking er deyjandi flokkur af ástćđu a. - Sjálfstćđisflokkurinn af ástćđu b. og c.


Brexit og orkupakkinn

Bresku ţjóđinni var talin trú um ađ ţjóđaratkvćđagreiđslan 2016 hefđi veriđ um hvort Bretland ćtti ađ vera innan eđa utan Evrópusambandsins. Bretar völdu Brexit, ađ standa utan ESB.

Síđan eru ţrjú ár liđin og Bretar eru enn fast í ESB.

Á Íslandi reyna talsmenn orkupakka ESB ađ telja okkur trú um ađ ţótt viđ samţykkjum pakkann verđum viđ ekki hluti af orkubandalagi ESB. Hlutlausir ađilar, t.d. blađamađur viđskiptatímaritsins Forbes, segja ađra sögu: ESB ćtlar ađ fćra forrćđi raforkumála frá ađildarríkum til Brussel.

Heilir ţingflokkar á Íslandi ţykjast ekkert skilja út á hvađ orkusamband ESB gengur út á.

En ţađ ţarf ekki meira en gripsvit á verklagi ESB til ađ átta sig á hvernig sambandiđ vinnur. Ömöguleiki Breta ađ komast úr félagsskapnum blasir viđ öllum sem vilja sjá.


Pilla Styrmis

Styrmir Gunnarsson fyrrum ritstjóri Morgunblađsina má sitja undir ámćli fyrir ađ vera ,,einangrunarsinni" sökum ţess ađ hann er andstćđingur orkupakkans.

Styrmir gerir uppnefniđ ađ umtalsefni en víkur jafnframt ađ málfari ţeirra sem handvaldir eru ađ tala í Ríkisútvarp vinstrimanna. RÚV:

En ţar fyrir utan gaf Silfriđ í morgun tilefni til ađ efnt verđi til víđtćks málhreinsunarátaks. Tungumál engilsaxa er fariđ ađ smitast óţćgilega mikiđ inn í íslenzkt mál, eins og ţeir geta sannreynt, sem vilja, međ ţví ađ horfa á ţáttinn

 


Bloggfćrslur 29. apríl 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband