Útlenskar undirskriftir á Eurovision áskorun

Andstćđingar Ísrael safna undirskriftum međ útlendinga til ađ Ísland taki ekki ţátt í nćstu Eurovision-keppni. Á Facebook kynna Íslendingar fyrir útlendum vinum sínum stađlađ form međ beiđni um stuđning viđ málefniđ.

Textinn er á ensku og beinlínis ćtlađur til ađ fá erlenda andstćđinga Ísraels í liđ međ ţeim íslensku.

Undirskriftarsöfnun af ţessu tagi er algjörlega ómarktćk. Ţađ eru ekki útlendingar sem eiga ađ ráđa ţví hvort Ísland taki ţátt Eurovision.


mbl.is 20 ţúsund á móti ţátttöku í Eurovision
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bretar drepa EES - sendum blóm til London

EES-samningur Íslands og Noregs viđ Evrópusambandiđ er kominn á líkbörurnar. Ef Bretar afţakka EES, eftir útgöngu úr Evrópusambandinu, er tómt mál ađ tala um framhaldslíf EES. Nema, auđvitađ, mađur sé norskur eđa íslenskur embćttismađur flinkur ađ stinga hausnum í sandinn.

Allar líkur eru á ađ Bretar semji tvíhliđa viđ Evrópusambandiđ en gangi ekki í EES. Ţađ fyrirkomulag stađfestir fullveldi Bretlands. Ađild ađ EES skerđir fullveldiđ.

Ţegar fyrir liggur ađ Bretar standi utan EES verđur pólitískur ómöguleiki í Osló og Reykjavík ađ sýna fram á kosti samningsins umfram ţađ ađ standa utan hans, líkt og Bretland kýs.


mbl.is „Ađild ađ EES er dauđ eftir ţetta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverjir styrkja Kjarnann og Stundina?

Kjarninn og Stundin eru fjölmiđlar sem lifa á styrkjum. Ekki er gefiđ upp hverjir styrkja ţessa fjölmiđla né heldur hvađ styrkveitendur fá í stađinn.

Fjölmiđill sem lifir á styrkjum er ekki sjálfstćđur. Hann er bókstaflega í vasa ţeirra sem leggja til styrktarfé.

Og ţegar fjölmiđill gefur ekki upp hverjir veita styrkina ţá siglir fjölmiđillinn undir fölsku flaggi og er ómarktćkur.


mbl.is Styrkir stór hluti tekna Kjarnans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pútín brúarsmiđur, vesturlönd klofin

Rússar tengja Krímskaga viđ heimalandiđ međ nýrri brú. Vesturlönd neita ađ viđurkenna eignarnám Rússa á skaganum sem löngum var rússneskur en Úkraína fékk gefins á tíma Sovétríkjanna.

Rússar lögđu hald á Krím ţegar Bandaríkin og Evrópusambandiđ reyndu ađ fćra Úkraínu undir áhrifasvćđi sitt. Úkraína er klofiđ land. Stjórnin í Kiev, studd og fjármögnuđ af vesturlöndum rćđur vesturhluta landsins, en uppreisnarmenn á bandi Moskvu austurhlutanum.

Pútín Rússlandsforseti er međ tögl og hagldir í Úkraínu af tveim ástćđum. Í fyrsta lagi er landiđ í bakgarđi Rússlands međ stóran rússneskan minnihluta. Tćpur ţriđjungur landsmanna er međ rússnesku sem móđurmál. Í öđru lagi eru Bandaríkin og Evrópusambandiđ ekki samstíga í vestrćnni útţenslustefnu ţegar á móti blćs. Vestrćn ríki höfđu afl til ađ innlima Úkraínu en heyktust á ţví ţegar Rússar spyrntu viđ fótum.

Vestrćn samstađa er iđulega meira á yfirborđinu en í reynd. Ţađ sést enn betur í málefnum Íran. Trump forseti afturkallar stuđning viđ samkomulag um kjarnorkumál Írans og setur um leiđ stórfellda viđskiptahagsmuni Vestur-Evrópu í uppnám. 


mbl.is Brú á milli Rússlands og Krímskaga opnuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband