Forsetinn, Kolbrún og ómenning góđa fólksins

Viđ erum íslensk af tungumálinu og búsetunni. Landiđ og tungan er menning okkar, íslensk menning. Ef annađ tveggja tapađist fćri hitt forgörđum í kjölfariđ. Ţetta eru augljós sannindi sem hvert mannsbarn skilur - nema góđa fólkiđ.

Kolbrún Bergţórsdóttir skrifar leiđara í Fréttablađiđ sem byrjar svona:

Ekki er öllum Íslendingum jafn vel viđ ţá stađreynd ađ ţeir búa í fjölmenningarsamfélagi.

Síđan hvenćr, Kolbrún? Gufađi íslensk menning upp ţegar ţú sást fyrsta útlendinginn í Kvosinni sem ekki var ferđamađur?

Menning okkar er íslensk. Ţótt fleiri eđa fćrri útlendingar búi hér til lengri eđa skemmri tíma er menningin okkar íslensk. Ekki pólsk, múslímsk, bandarísk, dönsk eđa afgönsk. Heldur íslensk og hefur veriđ ţađ í ţúsund ár.

Forsetinn flytur rćđur í útlöndum um gildi íslenskrar menningar, tungumálsins, á međan leiđarahöfundar bođa ómenningu góđa fólksins međ forliđnum fjöl.

Fjölmenning Kolbrúnar og góđa fólksins beiđ skipbrot í Evrópu á síđustu öld. Hún leiddi af sér afkimamenningu sem ól af sér hatur minnihlutahópa á samfélaginu er veitti ţeim viđtöku. Í Ţýskalandi er ekki lengur talađ um fjölmenningu heldur ađlögun útlendinga ađ ţýskri menningu.

Kolbrún og góđa fólkiđ ćtti ađ lćra af reynslu Evrópuríkja og afleggja tal um ómenningu fjölmenningarsamfélagsins. En kannski er ţađ ekki nógu siglt til ađ geta lćrt af reynslu annarra ţjóđa. Góđa fólkiđ situr ćvilangt á krataţúfunni í Kvosinni og trúir bođskap af ruslahaugi sögunnar.

 


mbl.is Allir tapa ef íslenskan glatast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ragnar Ţór: vantraust á veruleikann - sósíalismi eymdarinnar

Formađur VR, Ragnar Ţór Ingólfsson, lýsir vantrausti ţann veruleika ađ kaupmáttur launa sé meiri á tímum efnahagslegs stöđugleika en deilna og úlfúđar á vinnumarkađi. 

Ragnar Ţór fer fyrir hópi byltingarfólks í stórum verkalýđsfélögum, VR og Eflingu, sem bođa sósíalískt stéttastríđ í velferđarríkinu.

Ragnar Ţór hafnar opinberum hagtölum ef ţćr falla ekki ađ sósíalískum fordómum um verkalýđurinn lepji dauđann úr skel á međan kapítalistarnir lifa í vellystingum praktuglega.

En líklega hafnar Ragnar Ţór ekki tölum frá eigin stéttarfélagi um ađ međallaun VR-félaga eru 668 ţús. kr. á mánuđi

Ţađ má alveg lifa af 670 ţús. kr. á mánuđi, skyldi mađur ćtla. Skćruliđasveitir sem Ragnar Ţór hyggst siga á atvinnulífiđ á fullum launum bćta ekki lífskjörin heldur tortíma ţeim. En ţađ er einmitt uppskrift sósíalista ađ réttlátu samfélagi: ađ allir búi viđ sameiginlega eymd.

 


mbl.is Hótar vantrausti á ASÍ vegna myndbands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tveir vinir hanna fréttir í ţágu ţess ţriđja

RÚV og Kjarninn tóku ţátt í ţeirri fréttahönnun ađ fráfarandi forstjóri Barnaverndarstofu vćri sekur um ađ misnota embćttiđ vegna barnaverndarmáls. Ögmundur Jónasson fyrrum ráđherra skrifar:

Hún er góđ af ţér myndin Ţórđur Snćr međ ćskuvinum ţínum, Jóhanni Bjarna Kolbeinssyni, fréttamanni á RÚV, áhugamanni um fréttaskrif um ţessi mál ţar á bć og Tómasi Hrafni Sveinssyni, formanni barnaverndarnefndar Reykjavíkur, sem taldi ađ sér vegiđ í ađfinnslum Barnaverndarstofu í Kveiksmálinu.

Frétthönnun í ţágu vina er sú tegund spillingar sem minnst er fjallađ um í fjölmiđlum. Blađa- og fréttamenn slá skjaldborg um ţá spillingu.

 


Bloggfćrslur 10. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband