Ragnar Ţór: vantraust á veruleikann - sósíalismi eymdarinnar

Formađur VR, Ragnar Ţór Ingólfsson, lýsir vantrausti ţann veruleika ađ kaupmáttur launa sé meiri á tímum efnahagslegs stöđugleika en deilna og úlfúđar á vinnumarkađi. 

Ragnar Ţór fer fyrir hópi byltingarfólks í stórum verkalýđsfélögum, VR og Eflingu, sem bođa sósíalískt stéttastríđ í velferđarríkinu.

Ragnar Ţór hafnar opinberum hagtölum ef ţćr falla ekki ađ sósíalískum fordómum um verkalýđurinn lepji dauđann úr skel á međan kapítalistarnir lifa í vellystingum praktuglega.

En líklega hafnar Ragnar Ţór ekki tölum frá eigin stéttarfélagi um ađ međallaun VR-félaga eru 668 ţús. kr. á mánuđi

Ţađ má alveg lifa af 670 ţús. kr. á mánuđi, skyldi mađur ćtla. Skćruliđasveitir sem Ragnar Ţór hyggst siga á atvinnulífiđ á fullum launum bćta ekki lífskjörin heldur tortíma ţeim. En ţađ er einmitt uppskrift sósíalista ađ réttlátu samfélagi: ađ allir búi viđ sameiginlega eymd.

 


mbl.is Hótar vantrausti á ASÍ vegna myndbands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ertu ekki ađ einfalda máliđ, Páll?  Mér hefur sýnst af fréttum ađ ţađ snúist nú um ađ félagsmenn VR lćkki í launum á međan stjórarnir hćkka.  VR er stéttarfélag ákveđinna starfshópa (á gólfi) en stjórarnir flestir háskólamenntađir og félagsmenn í sínum háskólalćrđu stéttarfélögum.

Kolbrún Hilmars, 10.5.2018 kl. 14:26

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Í frétt mbl.is, sem ég vitna í, kemur fram ađ međallaun VR-félaga hćkkuđu yfir 6 prósent. Ég held ekki ađ ţessi hćkkun sé vegna ţess ađ topparnir fái meira til sín en almennir starfsmenn minna. Engar vísbendingar eru um ađ ţannig í sé pottinn búiđ.

Páll Vilhjálmsson, 10.5.2018 kl. 14:34

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţađ er rétt, vel rekin fyrirtćki á almennum markađi greiđa sínu fólki vel, eigendur njóta svo góđs af ţótt óbeint sé og ţurfa ekki ađ lćkka starfsfólkiđ í launum, nema ţá međ sérstöku samkomulagi eins og gerđist rétt eftir "hrun".  Ţađ eru hálfopinberu fyrirtćkin sem valda vanda; ţau sem ráđa háskólamenntađa stjóra sem eru ekki jafningjar samstarfsmanna.

Kolbrún Hilmars, 10.5.2018 kl. 15:14

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er yfirgengilega heimskulegt ađ bregđast viđ réttum upplýsingum um mál međ ţví ađ hóta vantrausti á ţá sem setja ţćr fram. Og jafn heimskulegt er ađ neita ađ horfast í augu viđ stađreyndir af ţví ađ ţađ hentar ekki málstađnum, en búa bara til sínar eigin "alternative facts" í stađinn.

En samt hafa heilu ríkin stundum grundvallast á svipuđum heimskupörum.

Ţorsteinn Siglaugsson, 10.5.2018 kl. 15:21

5 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Margt til í ţví, Kolbrún, og mćtti laga međ stjórnvaldsákvörđunum.

Páll Vilhjálmsson, 10.5.2018 kl. 15:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband