Krossapróf, ţekking og blekking

Annmarkar krossaprófa eru ţćr helstar ađ höfundar ţeirra standa frammi fyrir tveim öfgum. Í fyrsta lagi ađ gera rétta svariđ, af 4 eđa 5 valkostum, svo augljóst ađ ţađ beinlínis ćpir á ţann sem ţreytir prófiđ. Í öđru lagi ađ setja saman valkosti sem eru nauđalíkir og ţar međ blekkja nemandann.

Krossaprófsspurning sem spyrđi um fćđingarár Jóns Sigurđssonar forseta (1811) og gćfi sem valkosti, auk rétta svarsins, 1809, 1810, 1814, vćri í raun ađ kanna minni námsmannsins en ekki sögulega ţekkingu. Ef valkostirnir vćru 1211, 1662, 2004, auk rétta svarsins, vćri könnuđ ályktunarhćfni - en ekki söguleg ţekking.

Ef nota á krossapróf til ađ kanna annađ en harđar stađreyndir, t.d. málsskilning, vandast máliđ enn frekar ţar sem huglćgni kemur inn í spiliđ.

Ţegar kurlin koma öll til grafar eru krossapróf mest mćling á kunnáttu ađ taka krossapróf.


mbl.is „Viđ erum á rauđu ljósi mjög víđa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sigríđur tók stöđu međ konum - fékk vanţakklćti og vantraust

Sigríđur Á. Andersen dómsmálaráđherra breytti tillögu hćfisnefndar í landsréttarmálinu. Tillaga hćfisnefndar um skipan 15 dómara gerđi ráđ fyrir ađ konur yrđu 30 prósent dómara, eđa 5.

Sigríđur leiđrétti hlut kvenna, sjö konur urđu dómarar, en ekki 5.

Fékk Sigríđur lof og prís? Neibb, vanţakklćti og vantraust.


mbl.is Af átta dómurum er ein kona
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Norđur-Evrópa segir nei viđ auknu ESB-valdi

Fjármálaráđherrar átta Norđur-Evrópuríkja skrifa undir yfirlýsingu gegn auknum valdheimildum Evrópusambandsins til ađ skipta sér af fjármálum einstakra ríkja í ţví skyni ađ bjarga evru-samstarfinu.

Frakkar hafa lagt til ađ ESB fái heimildir til aukinna afskipta af ríkisfjármálum evru-ríkja. Miđstýring frá Brussel er talin forsenda ţess ađ evru-samstarfiđ gliđni ekki í sundur.

Die Welt segir frá sameiginlegri yfirlýsingu átta fjármálaráđherra Norđur-Evrópuríkja. Ţau eru Danmörk, Svíţjóđ, Finnland, Holland, Írland, Eistland, Lettland og Litháen. Í yfirlýsingunni er hvatt til ţess ađ sérhvert evru-ríki taki til í eigin ríkisfjármálum, fremur en ađ farin verđi leiđ miđstýringar frá Brussel.

Evru-samstarfiđ stendur á veikum grunni. 19 af 28 ESB-ríkjum nota gjaldmiđilinn. Til ađ skjóta sterkari stođum undir evruna ţarf ađ auka miđstýringuna, er viđkvćđiđ í Brussel.


Bloggfćrslur 8. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband