Trump hrósar sigri

Sérstakur saksóknari, Robert Mu­ell­er, rannsakađi meint samsćri Trump og/eđa ađstođarmanna hans um ađ fá Rússa til ađ tryggja Trump forsetaembćtti.

Niđurstađan er ađ 13 Rússar eru ákćrđir en enginn í Trumpliđinu. Ákćrur á hendur Rússa er mest til ađ sýnast.

Bandaríkin skipta sér reglulega af kosningum í öđrum ríkjum. Ađ ákćra einhverja Rússa um ađ setja upp vefsíđur til ađ koma pólitískum skilabođum á framfćri er hjákátlegt.

Trump hrósar sigri vegna ţess ađ engin innistćđa var fyrir rannsókninni.


mbl.is „Ekkert leynimakk!“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menntun, einstaklingur og atvinna

Um langan aldur menntađi fólk sig til starfa. Eftirspurn var eftir háskólamenntuđu fólki, ekki síst hjá hinu opinbera. Ţeir sem gengu menntaveginn gátu vćnst starfa viđ hćfi. Sú tíđ er liđin.

Tvćr breytur skýra ađ stórum hluta atvinnuleysi háskólamenntađra. Í fyrsta lagi er frambođiđ meira en eftirspurn. Í öđru lagi er ţróun atvinnulífsins, opinberi geirinn međtalin, ófyrirséđari en áđur.

Eftir ţví sem ađskilnađurinn milli skólagöngu og atvinnu verđur skýrari verđur brýnna en áđur ađ skilja menntun ţannig hún er ekki í ţágu atvinnulífsins heldur einstaklingsins. Samfélagiđ býđur ungu fólki upp á menntun til ađ ţađ fái tćkifćri til ađ ţroska sig en ekki verđa tannhjól í gangverki atvinnulífsins.


mbl.is BHM lengi bent á tölur um atvinnuleysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Börn, smálán og kosningaréttur

Viđ viljum vernda börnin fyrir freistingum smálána. Ríkiđ skal setja reglur um ungmenni ánetjist ekki okurlánum - er krafan. Samtímis er vilji til ađ 16 ára ungmenni fái kosningarétt.

Hér verđur ekki bćđi sleppt og haldiđ. Ef 16 ára einstaklingur er nógu fullorđinn til ađ njóta kosningaréttar er viđkomandi fullfćr um ađ taka sjálfstćđar ákvarđanir um fjármál sín.

Einstaklingar eiga ađ verđa sjálfráđa samkvćmt lögum ţegar ţeir ná tilteknum aldri, 16, 17 eđa 18 ára. Ríkiđ á ekki ađ senda tvöföld skilabođ til borgaranna um hvenćr sjálfrćđisaldri er náđ.


mbl.is Endurskođa lögin nái ţau ekki tilgangi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband