Börn, smálán og kosningaréttur

Viđ viljum vernda börnin fyrir freistingum smálána. Ríkiđ skal setja reglur um ungmenni ánetjist ekki okurlánum - er krafan. Samtímis er vilji til ađ 16 ára ungmenni fái kosningarétt.

Hér verđur ekki bćđi sleppt og haldiđ. Ef 16 ára einstaklingur er nógu fullorđinn til ađ njóta kosningaréttar er viđkomandi fullfćr um ađ taka sjálfstćđar ákvarđanir um fjármál sín.

Einstaklingar eiga ađ verđa sjálfráđa samkvćmt lögum ţegar ţeir ná tilteknum aldri, 16, 17 eđa 18 ára. Ríkiđ á ekki ađ senda tvöföld skilabođ til borgaranna um hvenćr sjálfrćđisaldri er náđ.


mbl.is Endurskođa lögin nái ţau ekki tilgangi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Búiđ er ađ gera sautján ára Íslendinga ađ börnum í skilningi laganna.

Ţeir ţurfa ţó ađ greiđa skatta af tekjum sínum, vinna fjölmargir međ skóla og búnir ađ eignast til ađ mynda bíl, eins og undirritađur á sínum tíma.

Ţegar ég var sautján ára gamall var ég nemandi í Menntaskólanum á Akureyri en jafnframt sjómađur á báti frá Grindavík og mćtti einungis í skólann til ađ taka próf.

En auđvitađ átti ég ekki ađ hafa kosningarétt.

Ţorsteinn Briem, 17.2.2018 kl. 11:31

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hvernig myndi Páll vilja haga ţessum málum ef ađ hann vćri alvaldur á Íslandi?

Jón Ţórhallsson, 17.2.2018 kl. 11:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband