Rússland og Kína styrkjast; vesturlönd veikjast

Vesturlönd töpuđu stríđinu í Sýrlandi. Bandaríkin međ stuđningi Evrópusambandsins ćtluđu ađ skipta út Assad forseta, líkt og gert var viđ Hussein í Írak og Gadaffi í Líbíu. Međ stuđningi Rússa hélt Assad velli.

Vesturlönd standa höllum fćti í Úkraínu. Bandaríkin og ESB styđja gerspillta ríkisstjórn í Kiev en Rússar uppreisnarmenn í austurhluta landsins.

Flestir stćrstu fjölmiđlar á vesturlöndum fylgja ţeirri frásögn ađ Rússar séu uppspretta óstöđugleika í heimspólitíkinni. En ţví er öfugt fariđ. Miđausturlönd loga í ófriđi, ekki vegna ţess ađ Rússar kveiktu bál heldur hernađarćvintýra Bandaríkjanna, sem hófust međ innrásinni í Írak 2003. Miđausturlönd eiga nóg međ ađ umbreyta miđaldaháttum í samfélagsskipan á eigin forsendum. Afskipti Bandaríkjanna gerđu illt verra.

Smćrri fjölmiđlar á vesturlöndum, t.d. The Nation í Bandaríkjunum, sem er virt vinstriútgáfa og stendur á gömlum merg, birta reglulega greinar er gefa betri innsýn í ţróun heimsmála en frásagnir stóru miđlanna.

Patrick Lawrence skrifar um árlegan blađamannafund Pútín Rússlandsforseta sem varir í nokkrar klukkustundir, tćpar fjórar í ár, og er vettvangur Pútín ađ rćđa allt milli himins og jarđar. Lawerence vekur athygli á orđum Pútín um nánari samskiptum Rússa og Kína sem forsetinn telur ađ sé bandalag til langs tíma.

Á međan vesturlönd eru ráđvillt og innbyrđis sundurţykk styrkist bandalag Rússlands og Kína. Úr austri kemur krafa um stöđugleika og raunsći á međan vesturlönd eru eins og óviti međ eldspýtur.

 


mbl.is „Samskiptin hafa veriđ erfiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 23. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband