Rússland og Kína styrkjast; vesturlönd veikjast

Vesturlönd töpuđu stríđinu í Sýrlandi. Bandaríkin međ stuđningi Evrópusambandsins ćtluđu ađ skipta út Assad forseta, líkt og gert var viđ Hussein í Írak og Gadaffi í Líbíu. Međ stuđningi Rússa hélt Assad velli.

Vesturlönd standa höllum fćti í Úkraínu. Bandaríkin og ESB styđja gerspillta ríkisstjórn í Kiev en Rússar uppreisnarmenn í austurhluta landsins.

Flestir stćrstu fjölmiđlar á vesturlöndum fylgja ţeirri frásögn ađ Rússar séu uppspretta óstöđugleika í heimspólitíkinni. En ţví er öfugt fariđ. Miđausturlönd loga í ófriđi, ekki vegna ţess ađ Rússar kveiktu bál heldur hernađarćvintýra Bandaríkjanna, sem hófust međ innrásinni í Írak 2003. Miđausturlönd eiga nóg međ ađ umbreyta miđaldaháttum í samfélagsskipan á eigin forsendum. Afskipti Bandaríkjanna gerđu illt verra.

Smćrri fjölmiđlar á vesturlöndum, t.d. The Nation í Bandaríkjunum, sem er virt vinstriútgáfa og stendur á gömlum merg, birta reglulega greinar er gefa betri innsýn í ţróun heimsmála en frásagnir stóru miđlanna.

Patrick Lawrence skrifar um árlegan blađamannafund Pútín Rússlandsforseta sem varir í nokkrar klukkustundir, tćpar fjórar í ár, og er vettvangur Pútín ađ rćđa allt milli himins og jarđar. Lawerence vekur athygli á orđum Pútín um nánari samskiptum Rússa og Kína sem forsetinn telur ađ sé bandalag til langs tíma.

Á međan vesturlönd eru ráđvillt og innbyrđis sundurţykk styrkist bandalag Rússlands og Kína. Úr austri kemur krafa um stöđugleika og raunsći á međan vesturlönd eru eins og óviti međ eldspýtur.

 


mbl.is „Samskiptin hafa veriđ erfiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er ţađ ekki raun kína sem ađ er ađ "SKVETTA OLÍU Á ELDINN" / leika sér međ eldspíturnar međ ţví ađ selja n-kóreu olíu og halda ţeim ţannig gangandi?

Kastljós hemsins ćtti ađ beinast miklu oftar ađ  HALLGRÍMSKIRKJUNNI SEM MIĐJU KRISTINNA MANNA Á HEIMSVÍSU SAMEINUĐUŢJÓĐUNUM ţó ađ fólk sé ekki sammála öllu sem ađ kemur ţađan.

Jón Ţórhallsson, 23.12.2017 kl. 12:21

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Mjög svo raunsć skilgreining hjá síđuhafa, sem verđur aftur á móti ekki sagt um athugasemd Jóns varđandi ástand mála á Kóreuskaga.

Réttast vćri ađ líkja ţar ögrandi nćrveru Bandaríkjamanna viđ fíl í postulínsbúđ og láta fremur nágranna óţekktarangans róa hann eđa tugta.

Jónatan Karlsson, 23.12.2017 kl. 14:01

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hvađa nágrannar ćttu ćttu ađ gera ţađ?

Ef ađ n-kóra vćri ekki međ ţessi tilraunaskot ađ ţá vćri USA vćntanlega ekki eins mikiđ á ferđinni ţarna.

Jón Ţórhallsson, 23.12.2017 kl. 17:12

4 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Ég dáist ađ ţolinmćđi og ţolgćđi Rússa og er stoltur af ţví ađ fylgja ţeim í flestum málum. Alvöru menn! 

Guđmundur Böđvarsson, 23.12.2017 kl. 17:13

5 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Sjálfur tel ég mig vera ÍSLENSKAN JAFNAĐARMANN

Er ţađ eitthvert  stolt ađ fylgja rússum?

Eru ţeir ennţá ađ berja á Úkraínumönnum?

Jón Ţórhallsson, 23.12.2017 kl. 18:56

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Síđuhafi gćti kannski íhugađ ađ flytast frá Vesturlöndum og setjast ađ í Kína eđa Rússlandi, ţar sem skynsemin og raunsćiđ rćđur, ađ hans mati.

Wilhelm Emilsson, 23.12.2017 kl. 22:44

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ vildu alţjóđasinnar helst af öllu,en ćttjarđarvinir hlaupa ekki frá landi sínu ţjökuđu af einelti alţjóđahyggju vesturlanda.Heldur láta ţeir allt yfir sig ganga ţar til ţeir ná ađ koma á stöđugleika og raunsći. 

Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2017 kl. 01:35

8 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ef Vesturlönd eru svona ömurleg hvađ eruđ ţiđ ađ hanga hérna? Kannski ţiđ Páll getiđ fengiđ tveir fyrir einn flugmiđa til Rússlands.

Wilhelm Emilsson, 24.12.2017 kl. 03:14

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ég vissi ţađ! Enginn nema ţú svarar međ endurteknu efni. En ţađ eru jól og ég óska ţér Gleđilegra Jóla!..ágćti Wilhelm. 

Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2017 kl. 03:35

10 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Gleđileg jól, Helga :)

Wilhelm Emilsson, 24.12.2017 kl. 04:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband