Ţjóđarsátt um laun

Fyrir bráđum 30 árum var gerđ ţjóđarsátt um afnám verđbólgu sem hafđi leikiđ lausum hala í áratugi. Meginástćđa verđbólgunnar var vítahringar víxlhćkkana launa annars vegar og hins vegar vöru og ţjónustu.

Ţjóđarsáttin um afnám verđbólgu hefur haldiđ í ţađ stóra og heila. Ţađ sýnir ađ hćgt er međ samstilltu átaki ađ ná tökum á efnahagsbreytu sem varđar allan almenning.

Ţjóđarsátt um laun er löngu tímabćr. Undirstöđurnar eru komnar, SALEK-samkomulagiđ, en útfćrslan bíđur eftir pólitískri forystu.

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er í fćrum ađ veita ţjóđarsátt um laun pólitíska forystu.


mbl.is Skođa riftun kjarasamninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband