Samfylkingin er sprengjuflokkur

Samfylkingin  sprengdi síðustu ríkisstjórn og er þess albúin að ganga frá samstarfi við Vinstri græna með sama hætti. Sprengjuflokkar tileinka sér einfalda annaðhvort - eða hugmyndafræði. Samfylkingin sver sig í ætt við aðra flokka lýðskrumara að mála heiminn í svart hvítum litum: Evrópusambandið bjargar okkur - utan Sambandsins erum við dæmd til eilífrar útskúfunar.

Einföld skilaboð um flókinn veruleika eru lýðræðinu hættuleg. Þegar skilaboðunum er fylgt eftir með hótunum og yfirgangi er rétt að staldra við og spyrja hvert við stefnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Ef samfylkingin er sprenguflokkur,nú þá er framsóknarflokkur og sjálfstæðisflokkur líka sprengiflokkar,flott þá eigum við þrjá sprengjuflokka og einn skatta flokk,V,G  nú þá er nú ekki margir flokkar eftir til að kjósa nú er maður komin í vandræði þeir sem eftir eru þá Borgarflokkurinn (það er fólk úr gömluflokkanum)nú svo er það F-flokkurinn (þar er allt í illdeilum þar um borð) og svo er það P-flokkur,já þá yrði nú fjör á þingi,ekki satt,allir gömlu flokkarnir taka við stórum peningafúlgum og koma landinu í þrot,fyrir utan V.G-en það yrði stutt í það,eftir að þeir væru búnir að hækka skattana og lækka launi,já það er úr vöndu að ráða,annað hvort Ástþór eða einhvar af sprengiflokkanum,???en hver ég veit það ekki enþá,ætla að skoða málin fram að kosningadegi.  

Jóhannes Guðnason, 21.4.2009 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband