Blaðamaður vegur úr launsátri, fær dóm

Ónafngreindir heimildamenn eru ígildi skáldskapar blaðamanna í dómi héraðsdóms, samkvæmt frásögn á visir.is

Blaðamaður Stundarinnar var dæmdur fyrir meiðyrði og sektargreiðslu.

Íslenskir blaðamenn nota gjarnan orðalagið ,,samkvæmt heimildum" án nafngreiningar. Nú er kominn dómur um að nafnlausir heimildamenn teljast skáldskapur sem blaðamaður ber ábyrgð á. Sem líklega er hárrétt í mörgum tilfellum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband