Gunnar Smári: frá auđmönnum til almennings

Auđmenn fjármögnuđu útgáfu Gunnars Smára ţar til fyrir skemmstu. Nú biđlar fyrrum útgáfustjóri Baugsmiđla til almennings ađ leggja fé í Fréttatímann.

Gunnar Smári stofnađi nýlega sósíalistaflokk. Áđur vildi hann gera Ísland ađ fylki í Noregi, eftir pólitískt ćvintýri um ađ múslímavćđa landiđ misheppnađist.

Gunnar Smári velur sér einatt málstađ á síđasta snúningi. Kortéri áđur en Ólafur F. Magnússon missti embćtti borgarstjóra nokkrum vikum fyrir hrun var Smárinn orđinn ađstođarmađur hans. Örugga leiđin til ađ finna andstreymi umrćđunnar er ađ kíkja á hvađa dyntir eru upp á pallborđi Gunnars Smára. Nú stendur gamaldags fríblađaútgáfa höllum fćti og auđvitađ er Gunnar Smári ţar í stafni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Páll ţetta er nú meiri vitleystan í ţér. Frá auđmönnum til almennings. Á ţeim vettvangi vinnur Gunanr Smári alls ekki. Hann fór í útrás međ vinum sínum Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu til Norđurlanda. Fjáfmagniđ kom frá lífeyrissjóđunum, almenningi og ţau töpuđu öllu. Gunnar Smári, Jon Ásgeir  og Ingibjörg vinna međ fjármagn almennigs sem ţau sukka međ. Yfirskriftin ćtti ađ vera frá slemmingi til auđmanna og sukkara. 

Sigurđur Ţorsteinsson, 27.1.2017 kl. 11:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband