Skáldskapur í einkalífi og einkalíf i skáldskap

Einkalíf ć fleiri er skáldskapur á samfélagsmiđlum. Fólk birtir myndir af sér og lýsir aldeilis frábćrum augnablikum í lífi sínu. Lesendur/áhorfendur trúa ađ augnablikiđ sé sannleikurinn um líf viđkomandi. Og fyllast leiđa yfir sínu lífi í grámyglunni.

Samhliđa ţessari ţróun eru deilur í fjölmiđlum um ađ rithöfundar nýti sér einkalíf fólks til ađ skrifa skáldverk.

Viđ búum sem sagt á tímum ţar sem einkalíf er skáldskapur og skáldskapur einkalíf. Engin furđa ađ áleitnasta viđfangsefni samfélagsrýna og heimspekinga er stađleysuveruleiki. New York Times segir okkur ţyrsta í skáldskap klćđskerasaumađs sannleika ţar sem satt og ósatt skiptir ekki máli. Viđ trúum augnablikinu, engu öđru.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Kastljósiđ mćtti beinast oftar ađ forseta íslands.

Hann mćtti leiđa oftar umrćđur í sjónvarssal.

Hvađ finnst honum skipta mestu máli í ţjóđfélaginu?

Hver er hans forgangsröđun tengt ţjóđţrifamálum?

Jón Ţórhallsson, 19.1.2017 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband