Sigurður Ingi lækkar fylgi Framsóknar

Framsóknarflokkurinn lækkar í fylgi eftir formannskjörið síðustu helgi. Fylgið fer úr 12,6 prósentum í 11,4 eftir að Sigurður Ingi felldi Sigmund Davíð í formannskjöri.

Sigurður Ingi bauð sig fram til að auka fylgi Framsóknarflokksins en ekki lækka það. Verkefni hans næstu vikurnar er að sýna fram á réttmæti þess að skipta um formann kortéri fyrir kosningar.

Sigurður hlýtur að endurmeta stöðu sína sem flokksformaður ef Eyjólfur hressist ekki.


mbl.is BF kæmi mönnum á þing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Munurinn 11,4 - 12,6 er vel innan skekkjumarka og því út í hött að tala um fylgissveiflu sem skipti sköpum. 

Ómar Ragnarsson, 5.10.2016 kl. 15:38

2 identicon

Vitlausasta bloggfærsla dagsins

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 5.10.2016 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband