Aleppo, Varsjá, Stalíngrad og Dresden

Samlíking mannréttindastjóra Sameinuđu ţjóđanna á ástandinu í Aleppo í Sýrlandi viđ ţýskt umsátur um Varsjá og Stalíngrad í seinni heimsstyrjöld og loftárásir bandamanna á ţýsku borgina Dresden í sömu styrjöld eru réttmćtar - séđ frá sjónarhóli almennra borgara.

Almennir borgarar eru fórnarlömb stríđsátaka sem brjótast út ţegar alţjóđakerfi hrynja. Í seinna stríđi hrundi friđurinn sem kenndur er viđ Versali og komst á eftir uppgjöf Ţjóđvera í fyrra heimsstríđi.

Aţjóđakerfiđ sem núna hrynur má kenna viđ Berlínarfriđinn viđ lok kalda stríđsins 1989 - 1991. Sameinađ Ţýskaland bjó til ástand í Evrópu sem Bandaríkin og ESB, međ Nató sem verkfćri, nýttu sér til ađ ţrengja ađ öryggishagsmunum Rússa. Ţađ ferli fékk endastöđ í Úkraínu, sem skiptist núna í áhrifasvćđi Nató annars vegar og hins var Rússa.

Átökin í Sýrlandi eru stađgenglastríđ Bandaríkjamanna og Rússa líkt og Víetnamstríđiđ var á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna/Kína á sínum tíma.

Stríđiđ í Sýrlandi er skođađ í samhengi viđ Úkraínudeiluna, eins og lesa má um í fréttaskýringu BBC. Almennir borgarar líđa fyrir en fá sjaldnast réttlćtinu fullnćgt. Enginn svarađi til saka fyrir Varsjá, Stalíngrad og Dreseden. Ţegar stríđinu lauk urđu sigurvegararnir óđara svarnir óvinir og undirbjuggu nćsta stríđ. Ţessi iđja er kölluđ stórveldapólitík.

 


mbl.is Vill afnema synjunavaldiđ í máli Aleppo
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband