Smá-Evrópa í stað Stór-Evrópu?

Evran er ekki notuð í öllum ríkjum Evrópusambandsins. Schengen-samstarfið er heldur ekki með öll ESB-ríki innanborðs. Til að bjarga evru og Schengen gætu tæknikratarnir í Brussel komist að þeirri niðurstöðu að búa til kjarnasamstarf ESB-ríkja, n.k. Smá-Evrópu.

Til þessa hefur hugur sambandssinna í Brussel staðið til þess að smíða utanum um ESB Stór-Evrópu. ESB-ríkin 28 eru ekki tilbúin í slíka tilraun.

Smá-Evrópa nokkurra kjarnaríkja á meginlandi Evrópu gæti verið valkostur við misheppnaða Stór-Evrópu.


mbl.is Verður til „mini-Schengen“?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Kannski þýskumælandi ríkin taki sig saman og myndi Heimsveldið Þýskaland.

Ragnhildur Kolka, 12.1.2016 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband