Ég ţarf ekki Eygló í mín mál

Eygló Harđardóttir segist smíđa húsnćđisfrumvörp um öll heimili landsins. Ég ţarf ekki Eygló ađ vasast í mínum húsnćđismálum og frábiđ mér afskipti hennar.

Eygló ţjáist af pólitísku oflćti. Hún tilheyrir ţeirri stétt landsmanna, atvinnustjórnmálamanna, sem er í minnstum metum međal ţjóđarinnar.

í stađ ţess ađ leggja sitt á vogarskálarnar til ađ fólk fái traust á stjórnmálum stundar Eygló íkveikjupólitík ađ hćtti samfylkingarmanna á síđasta kjörtímabili sem ekki máttu sjá gott mál án ţess ađ iđa í skinninu ađ eyđileggja ţađ.

Ţegar ríkisstjórn ţarf á ţví ađ halda ađ tala einu máli stundar Eygló eyđileggjandi einkaflipp.

Yfirlýsing hennar ađ ríkisvćđa öll heimili landsins er fádćma dómgreindarlaus. Meginhluti heimila landsins er í einkaeigu. Ađ ráđherra skuli hóta öllum almenningi međ lagafrumvarpi um heimili ţess er fáheyrđur andskoti sem sýnir svart á hvítu ađ Eygló er ekki starfi sínu vaxin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Páll skrifar: „Eygló ţjáist af pólitísku oflćti. Hún tilheyrir ţeirri stétt landsmanna, atvinnustjórnmálamanna, sem er í minnstum metum međal ţjóđarinnar."

Gaman vćri ađ vita hvort Eygló sé í minni metum međal ţjóđarinnar en flokksbróđir hennar, Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, sem einungis 9% ţjóđarinnar telja heiđarlegan, samkvćmt síđustu skođanakönnun MMR. 

Heimild: http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/468-katrin-jakobsdottir-talin-moergum-eiginleikum-gaedd

Wilhelm Emilsson, 19.5.2015 kl. 21:24

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ólíkt ţér Páll, ađ ráđast svona persónulega ađ manneskju sem er ađ gera sitt bezta í ţröngri stöđu. Ólíkt mörgum stjórnarţingmönnum ţá ţjáist húsnćđisráherra Framsóknarflokksins hvorki af oflćti né hroka.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.5.2015 kl. 21:35

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţetta minnir á "Gulu bókina" sem Morgunblađiđ blés upp nokkrum dögum fyrir bćjarstjórnarkosningarnar 1958 og átti ađ sanna ađ vinstri stjórnin ţá ćtlađi ađ sovét-vćđa allt íbúđarhúsnćđi á Íslandi. 

Ef ég man rétt var "Gula bókin" aldrei til í ţví formi, sem hún var kynnt í Mogganum, heldur minnisblöđ sem krotađ var á í starfi nefndar, sem átti ađ athuga húsnćđismálin.

Enda féll máliđ í algera gleymsku strax eftir kosningarnar og hefur ekki frést til Gulu bókarinnar síđan.

En ţađ skipti ekki máli eftir ađ hún hafđi gert sitt gagn.

Í bókinni um Ólaf Thors er haft eftir honum ađ hann hafi séđ eftir ţví hve hart var fram gengiđ af Bjarna Ben í notkun Moggans á ţessum árum.

Gula bókin var líklega eitt dćmiđ um ţađ.  

Ómar Ragnarsson, 19.5.2015 kl. 23:19

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ég hef alltaf haldiđ ađ Gula bókin vćri afsprengi Frmsóknar,eftir Hannes frá Undirfelli.

Helga Kristjánsdóttir, 20.5.2015 kl. 00:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband