Lorca var drepinn af mönnum Franco

Spćnska skáldiđ Federico García Lorca var tekiđ af lífi án dóms og laga í upphafi spćnsku borgarastyrjaldarinnar. Leynd hefur veriđ um örlög Lorca en nú hafa opinber skjöl, sem tekin voru saman á sjöunda áratug aldarinnar, sýnt fram á ađ fasistar, sem hershöfđinginn Franco leiddi, handtóku Lorca og tóku af lífi.

Guardian birtir frásögn af gögnunum sem voru tekin saman af lögregluyfirvöldum í Granada á sínum tíma.

Lorca var höfundur leikritanna Blóđbrúđkaups og Hún Bernhörđu Alba. Hann var sósíalisti og studdi spćnska lýđveldiđ sem fasistar steyptu.

Lengi var ţráttađ um kringumstćđur ţess ađ Lorca var drepinn og látiđ ađ ţví liggja ađ hann hafi falliđ í átökum. Ćvisagnaritari Lorca segir gögnin, sem nú liggja frammi, sýna svo ekki verđi um villst ađ fasistar handtóku Lorca og myrtu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Skóarakonan dćmalausa var eitt af leikverkum Lorca.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.4.2015 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband