Vélbyssu-Helgi Hrafn og tölvuleikirnir

Þingmaður Pírata segir dómstólana ekki veita almenningi vörn þegar lögreglan þarf á dómsúrskurði að halda. Sami þingmaður, Helgi Hrafn Gunnarsson, sagði á alþingi þegar til umræðu var vélbyssueign lögreglunnar

„Ég hef spilað nógu marga tölvu­leiki um æv­ina til að þekkja þetta vopn. Þetta er dráps­tæki,“ sagði Helgi Hrafn Gunn­ars­son, þingmaður Pírata.

Úr hvaða tölvuleikjum ætli Helgi Hrafn hafi vitneskju sína um réttarfarið á Íslandi? 


mbl.is Sagði enga vernd í dómstólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Heldurðu því semsagt fram að dómstólum á Íslandi sé þrátt fyrir allt mjög umhugað um hagsmuni og réttindi almennra borgara?

Ef svo er þá spyr ég: úr hvaða tölvuleikjum hefurðu þá reynslu?

Guðmundur Ásgeirsson, 3.3.2015 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband