Hallveig og Helga fá uppreisn ćru; norskar en ekki írskar ambáttir

Í Landnámu segir frá ţeim Hallveigu Fróđadóttur, er Ingólfur átti, og Helgu systur hans sem fóstbróđirinn Hjörleifur fékk til eiginkonu eftir orustur viđ syni Atla jarls.

Um hríđ féll sá blettur á minningu Hallveigar og Helgu ađ ţćr vćru ekki norrćnar frjálsar heldur írskar ambáttir, teknar herfangi af norskum víkingum í Skotlandi, Írlandi og eyjunum ţar fyrir norđan.

Fornleifur, Vilhjálmur Örn, setti umrćđuna í rannsóknapólitískt samhengi. Okkur sem ađhyllumst sígildu íslensku söguskođunina er létt.


mbl.is Norrćnar konur sigldu líka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Íslenskar konur hafa aldrei veriđ lítilsigldar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.1.2015 kl. 06:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband