Heimssýn - aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Heimssýnar verður haldinn í kvöld klukkan 20:00 í Snæfelli, Hótel Sögu (áður Skáli). Baráttusamtökin sem héldu okkur utan ESB og eru leidd af Vigdísi Hauksdóttur þingmanni en áður Ásmundi Einari Daðasyni og Ragnar Arnalds eru spræk sem fyrr.

Sérstakur gestur fundarins verður Ágúst Þór Árnason, aðjúnkt við Lagadeild Háskólans á Akureyri. Hann er einn af höfundum skýrslunnar sem unnin var af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna Íslands og ESB.    

Sem sagt: aðalfundurinn er í kvöld, fimmtudag.

        


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Gott að Jón var kosinn formaður, enda hættur í VG.

Elle_, 10.10.2014 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband