Kúltúrmunur hćgri- og vinstrimanna stađfestur

Til skamms tíma réđu efnahagsmál mestu um hvort fólk skipađi sér til hćgri eđa vinstri í pólitík. Í einfaldađri mynd ţá stóđ efnafólk til hćgri í pólitík en ţađ efnaminna til vinstri. Baráttan stóđ um breiđu millistéttina; stjórnmálaflokkar sem náđu eyrum hennar áttu vísa fylgisaukningu.

Efnahagsmál skipta minni máli milli hćgri- og vinstristjórnmála á seinni tíđ. Meira ber á kúltúrmun, ţar sem vinstriflokkar hallast til frjálslyndis en hćgriflokkar til íhaldssemi.

Skođanakönnun mmr á afstöđu til tilbeiđsluhúsa sýnir glöggt menningarmun eftir stjórnmálaskođunum. Kjósendur Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks eru hlynntir ţjóđkirkjunni en andvígir byggingu mosku. Kjósendur vinstriflokkanna ţriggja (Samfylkingar, Vg og BF) sýna ţjóđkirkjunni minni stuđning en hćgrimenn og eru hlynntari byggingu mosku.

Kjósendur í lćgri tekjuhópum eiga meiri samleiđ međ hćgriflokkunum í menningarlegu tilliti, skv. könnuninni. Ţeir efnameiri eru hlynntari mosku - og ćtli ţar sé ekki komiđ kósí-fólkiđ sem á peninga og kýs Bjarta framtíđ. 

Á nćstu árum mun pólitík meira snúast um gildismat en efnisleg verđmćti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hárrétt greining hjá ţér. Ţađ er af sem áđur var ţegar vinstriflokkarnir eignuđu sér lítilmagnann, ţótt annađ slagiđ muni ţeir eftir honum. Fylgi ţeirra liggur nú hjá menntaelítunni sem dýrkar Dawkins og atvinnuleysiđ í ESB.

Ragnhildur Kolka, 9.10.2014 kl. 12:58

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Miđjuflokkurinn minn:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1391968/

Hćgri?

http://www.t24.is/?p=5993

Vinstri?

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/09/19/bygging_mosku_samthykkt/

Jón Ţórhallsson, 9.10.2014 kl. 13:27

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ađ hluta til rétt greining.  Kjósendur í lćgri tekjuhópum njóta lítils ţegar vinstriđ stjórnar ţví meiri áherslu leggur ţađ á ađ rýra kjör ţeirra "betur settu" en ađ bćta kjör hinna.   Viđ höfum launataxtana ţví til sönnunar.

Gildismat og menningarleg viđhorf fólks eru svo hvorki flokks- né tekjubundin.  En efnisleg verđmćti, svo sem örugg afkoma og ţak yfir höfuđiđ, verđa áfram eftirsóknarverđ.  Fyrir allar stéttir.

Kolbrún Hilmars, 9.10.2014 kl. 15:48

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

"vinstriflokkar hallast til frjálslyndis en hćgriflokkar til íhaldssemi."

Oh do tell.

Ég heyri aldrei annađ frá vinstrimönnum en: "viđ getum ekki leyft ţetta!" "Ţetta ţarf ađ banna," "af hverju hugsar enginn um börnin?" & "ţađ ţarf strangari reglur um ţetta."

Frjálslyndi? Ţađ er ekki rétta orđiđ.

Ţetta mosku-dćmi hefur ekkert međ frjálslyndi ađ gera. Ţeir hafa bara einfaldlega séđ ađ Islam er fasismi, ţó í annarri mynd sé, međ trúar-yfirbragđi, og ţađ höfđar til leftista.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.10.2014 kl. 16:39

5 Smámynd: Steinarr Kr.

Vinstri menn eru ekki frjálslyndir, ţeir eru stjórnlyndir. Annars er Ásgrímur međ ţetta.

Steinarr Kr. , 9.10.2014 kl. 18:56

6 Smámynd: Elle_

Já ađ međaltali eru svokallađir vinstrimenn forrćđishyggjumenn og ofurstjórnsamir, ţ.e. VG eins og ţeir eru nú og urđu 2009.  Hinir svokallađir vinstriflokkarnir eru bara innantómir, hinn eldri er ofbeldisflokkur og eftirherman er ekki neitt, galtómur. 

Elle_, 9.10.2014 kl. 22:42

7 Smámynd: Kommentarinn

Páll hittir naglann á höfuđiđ í ţessu. Fólk er ekki alltaf ađ átta sig á ađ ţađ er ekki hćgt ađ rađa niđur öllum stjórnmálaskođunum á einvíđan ás frá vinstri til hćgri.

Andstćđurnar Frjálslyndi og íhaldsemi komast ekki alltaf fyrir á ţessum ás og ţví gjarnan gripiđ til ţess ađ nota tvo ása eđa kross. Í USA er skiptingin ţannig ađ hćgri flokkurinn er íhaldsamur en sá vinstri frjálslyndur enda kalla ţeir hvorn annan conservatives og liberals. Hér á íslandi er ţessu skipt á fleiri flokka ţannig ađ vinstri grćnir eru íhaldsamir í flestum málum en samfylkingin frjálslyndari. Hćgriflokkarnir hér eru hinsvegar báđir íhaldsamir ţó ađ ţađ sé stór frjálslyndur armur í sjálfstćđisflokknum, eđa var amk. Ţađ er enginn frjálslyndur hćgriflokkur á íslandi.

Kommentarinn, 10.10.2014 kl. 09:34

8 Smámynd: Kommentarinn

Píratar og BF er frjálslyndustu flokkarnir sem eru í bođi á íslandi en Píratar eru gott dćmi um galla einvíđa vinstri-hćgri ássins. Píratar eru á sama tíma lengst til hćgri og lengst til vinstri allt eftir málaflokkum.

Kommentarinn, 10.10.2014 kl. 10:25

9 Smámynd: Ívar Pálsson

Hvernig er hćgt ađ kalla ţađ frjálslyndi ţegar hverjum einasta ţćtti mannlegrar tilveru á ađ vera stýrt af "frjálslyndum" armi flokkanna, sem er einmitt neyslustýringar- fanatíkar sem krefjast miđstýringar 500 milljóna einstaklinga undir yfirskini frjáslyndis, en er endalaus sósíal- demókratismi. Raunverulega frjálslynt fólk og flokkar ađhyllast frelsi einstaklingsins til orđs og athafna. Ţannig er frjálshyggjan. NB: ekki ný-frjálshyggjan sem er ekki til.

Ívar Pálsson, 10.10.2014 kl. 11:55

10 Smámynd: Kommentarinn

Samf og BF eru ekkert sérstaklega frjálslyndir og sérstaklega ekki m.t.t. markađarins en ţeir eru ţó almennt frjálslyndari í samanburđi viđ B og D. Ţađ segir okkur ýmislegt um ţá. SUS og Heimdallur eru reyndar mjög frjálslyndir hópar en ţađ er eins og ţeir verđi allir međvirkir íhaldinu međ aldrinum.

Kommentarinn, 10.10.2014 kl. 14:05

11 Smámynd: Kommentarinn

Síđan getur flokkur getur veriđ frjálslyndur í sumum málum en ihaldssamur í öđrum sbr. Repúblikanar í USA eru frjálslyndir í markađsmálum en íhaldsamir í öđrum t.d. samfélagsmálum. Íhaldsemin trompar samt alltaf frjálslyndiđ hjá ţeim t.d. vilja ţeir ekki opna landamćrin fyrir óheftu vinnuafli ađ sunnan ţó ađ frjáls markađur myndi hleypa ţeim öllum inn.

Kommentarinn, 10.10.2014 kl. 14:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband