DV biður um vitræna umræðu

DV rekur eineltisblaðamennsku þar sem sértrúarhópar, með sérstaka andstyggð á Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki, vaða uppi og þykjast þess umkomnir að stjórna því hvaða ráðherrar sitji í ríkisstjórn og hverjir ekki.

En nú vill DV sameinast öðrum ónefndum miðli og biður um vitræna umræðu.

Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið.          

 


mbl.is DV sameinað öðrum miðli?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrr frýs í helvíti.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.10.2014 kl. 18:57

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott orð til að ,sponnera, ; vitræna- ritvæna.

Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2014 kl. 20:33

3 Smámynd: Elle_

Drepfyndið, sorpmiðill vill vitræna hvað?

Elle_, 9.10.2014 kl. 23:00

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vitræna umræðu,eða menn með viti og rænu um ræðu. Láta það koma. Er að sofna.

Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2014 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband