Gunnar K. fyllti salinn - landnámiđ stađfest

Húsfyllir var á fyrirlestri Gunnars Karlssonar sagnfrćđings ţar sem hann tók saman stöđu ţekkingar um landnámssögu Íslands.

Meginniđurstađa Gunnars er ađ fornleifarannsóknir og geislakolsmćlingar stađfesta ritheimildir, Íslendingasögu og Landnámu, sem tímasetja landnámiđ á seinni hluta níundu aldar.

Ađ auki rakti Gunnar helstu kenningar um landnám fyrir landnám. Ţađ er hundrađ ára gömul aukabúgrein í íslenskum alţýđufrćđum ađ setja saman slíkar tilgátur. Ţar finnst margt skemmtilegt en fátt trúlegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband