Stanslaus áróður um ónýti Íslands skilar þingmennsku

Fylkisflokkur Gunnars Smára flytur stanslausan áróður um ónýti Íslands og klæðir í búning frétta, líkt og Gunnar Smári klæddi hagsmuni Jóns Ásgeirs í fréttir á Fréttablaðinu.

Áróðurinn um ónýta Ísland á sér rætur í Samfylkingunni sem notaði hann til fylgis við feigu ESB-umsóknina frá 16. júlí 2009. Áróðurinn skilaði Samfylkingunni 12,9 prósent fylgi í síðustu kosningum.

Gunnar Smári er snjall áróðursmaður, það sýndi hann sem ritstjóri Fréttablaðsins. Til að ná kjöri inn á alþingi þarf ekki nema um 5 prósent fylgi. Þingmennska er þægileg innivinna - líka fyrir þá með slóð af brenndum brúm að baki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Páll - sem og aðrir gestir þínir !

Páll !

Ennþá - rembist þú: eins og Rjúpan við staurinn / vitandi það fullvel - að Ísland VAR og ER helsjúkt:: löngu fyrir tíð afglapans Jóns Ásgeirs Jóhannessonar - sem og Gunnars Smára og annarra.

Það eru svikulir- og mannskemmandi stjórnmásla- og embættis menn sem hafa RÚSTAÐ ísl. samfélagi í gegnum tíðina / ekki seinni tíma Bastarðar sbr. J. Á. Jóhannesson og aðrir ámóta honum - þó löngu sé vitað / að Ísland væri mun AUÐUGRA án pestar Gemlinga: eins og Jóns Ásgeirs - sannarlega.

Fylkisflokkurinn (sem er algjörlega á skjön við mín viðhorf) - er einfaldlega tilkominn vegna vaxandi KLÍGJU og ÓÞOLS almennings fyrir innlendu stjórnmála affiktunum - Páll minn !!!

Sjálfur - mæli ég eindregið með heilbrigðum skiptum og yfirtöku Kanadamanna og Rússa á íslenzka samfélags HRÆINU - síðuhafi knái !!!

Með beztu kveðjum sem oftar - af Suðurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.9.2014 kl. 13:16

2 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Það er alltaf ca 20% þjóðarinnar sem trúir ekki á eigin getu. Þetta fólk elst upp í að kvarta yfir öllu og allt sem er gert er neikvætt. Líkt og Óskar Helgi sem sér allt á móti sjálfstæðu Íslandi. Heldur að grasið sé grænna annarsstaðar og minni spilling. Verði þeim að góðu þegar sannleikurinn kemur í ljós.

Rúnar Már Bragason, 21.9.2014 kl. 15:00

3 identicon

Sælir - á ný !

Rúnar Már !

Ég er einn þeirra fjölmörgu - sem hafa upplifað all hastarleg vonbrigði með þróun mála hérlendis / undanfarin ár - sem misseri.

Árin: kringum 1970 - 1980: voru mun skaplegri að allri gerð / þú gast leyft þér að gera minnst mánaðar áætlun fram í tímann - í dag: í hæsta lagi 10 mínútur eða kortér ágæti drengur.

Grasið hinum megin lækjarbakkans - getur verið alla vegana að sjálfsögðu / koksgrátt: þeirra hlutanna vegna.

Allir kostir - eru skoðunarverðir í dag (utan ESB - að sjálfsögðu): en við núverandi aðstæður er fólki ekki boðleg búsetan hérlendis nema knésetja niðurrifsöflin: Rúnar minn.

Því miður !

Ekki síðri kveðjur - hinum fyrri og áður /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.9.2014 kl. 15:15

4 Smámynd: Elle_

Gallinn við þig er að strax og maður verður stjórnmálamaður, hatar þú hann, Óskar minn.  Það skiptir engu máli hvað maðurinn væri hæfur.  Það er útilokað að allir stjórnmálamenn í landinu séu aumingjar og fífl.

Elle_, 21.9.2014 kl. 17:02

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Það er í raun rökvilla þarna í upphafi eða hugsanarvilla frekar sem gerir allt erindið ónýtt.

Nefnilega það, að hin ýmsu ríki eða svæði hafa margskonar hátt á sínum málumm varðandi samskipti útávið. Sum eru afmörkuð ríki með tilheyrandi en önnur hafa samstaf við önnur ríki um sín hagsmunamál o.s.frv. - en það hefur ekkert að gera með það hvort ríkið eða svæðið sé heilt eða ónýtt, þjóðin heil eða ónýt o.s.frv.

Við getum tekið Færeyjar sem dæmi. Færeyjar eru ekki sjálfstöðugt land - en halda LÍÚ menn og sjallar þá að þeim færeyingum finnist landið ónýtt eða færseyska þjóðin? Hefur fólk aldrei komið til Færeyja eða talað við færeyinga??

Hverskonar heimóttarskapur er þetta eiginlega! Hafa aldrei talað við sína næstu nágrana og náfrændur! Maður á ekki orð. Aldrei talað við færeyinga!!

Hvað um það, að fólk skal prófa að tala við færeyinga og kynnast Færeyjum almennt smám saman.

Þá mun það sjá að færeyingar eru með miklu miklu meira þjóðarstolt en íslendingar og miklu meiri metnað fyrir sinn hatt. Samt eru þeir ekki ,,sjálfstætt ríki" í LÍÚ-skilningi.

Talsverður blæbrigaðrmunur samt á færeyingum og íslenska þjóðarstoltinu. Það er ekki eins mikill helv. belgingur í færeyska þjóðarstoltinu eins og því íslenska.

Alltaf verið lýtir á ísl. þjóðarstoltinu. Belgingurinn.

Ekkert með það gera.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.9.2014 kl. 17:45

6 identicon

Komið þið sæl - sem fyrr !

Elle !

Vertu ekki með þessi látalæti - þú veist betur: en svo.

Þarft ekkert - að leika þig greindarskerta / til þess að þóknast Páli síðuhafa og fylgjendum hans:: SEM ENN HAFA TRÚ á fáránlegum og gjörónýtum stjórnmálamönnum.

Sumarið 2009: ætlaði ég að hitta Ögmund Jónasson í ráðu neytinu - hann var á ''fundi'' tjáði Halla Gunnarsdóttir aðstoðarkona hans mér / hún gaf mér ágætis Kaffisopa og hefir öruglega skilað erindi mínu til Ögmundar en.... hann HAFÐI ALDREI samband við mig - eftirá Helvízkur.

Ég hugðist - fá Ögmund til liðs við mig / og frændur mína Húnvetninga í því augnamiði - að hann styddi / og stuðlaði að myndarlegri byggingu Áburðarverksmniðju norður við Hrútafjörð.

Hafir þú einhvern snefil alm. hugsunar Elle mín - er þetta bara SAMNEFNARI um vinnubrögð þessa liðs / ALLRA FLOKKANNA vel að merkja: Elle mín !!!

Reyndu ekki - að afsaka þetta pack frekar: þó þig langi til þess fornvinkona góð !!!

Með sömu kveðjum - sem seinustu /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.9.2014 kl. 20:16

7 Smámynd: Elle_

Í alvöru er svarið þitt úti í móa.  Það er ekki minn stíll að leika neitt (plata) eða þóknast neinum.  Það sem ég skrifa er það sem ég meina og ég dreg ekki orð til baka af ofanverðu.  Ætla ekki að svara neinu sem þú bætir við.

Elle_, 21.9.2014 kl. 20:38

8 Smámynd: Elle_

Þú ert farinn að tala eins Jón um hvað fólk er skilningslaust og vitlaust.

Elle_, 21.9.2014 kl. 20:40

9 identicon

Komið þið sæl - á ný !

Elle mín !

Ekki vera svona hörundssár - þó sannleikurinn svíði: stundum.

Ekki leiðum að líkjast - eigir þú við Jón Val Jensson: þann ágæta fjölfræðing /ég þykist vita: að þú eigir við hann) / þó seint muni ég verða jafnoki hans að burðum - á hinum ýmsu stigum:: nánast ofurmannlegra vitsmuna hans fornvinkona kær.

Ekki lakari kveðjur þeim fyrri - vitaskuld /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.9.2014 kl. 20:52

10 Smámynd: Elle_

Nú eru öfgamenn Moggabloggsins orðnir 2. 

Elle_, 21.9.2014 kl. 21:02

11 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hér ræða Uni Arge og Sjúrður Skaale um atkvæðagreiðsluna í Skotlandi. Sjúrður er einn mest áberandi stjórnmálamaður í Færeyjum þessi misserin og er á danska þiginu. Hann hefur verið blaðamaður, söngvari, leikari, skemmtikrftur og stjórnmálamaður: http://kvf.fo/netvarp/sv/2014/09/16/dv-kjak

Það er nauðsynlegt fyrir íslendinga suma að horfa á þetta og fræðast og víkka sjóndeildarhring sinn og skilning.

Eins og Sjúrður bendir á, þá hafa færeyingar einna mest réttindi barasta allra í heiminum sem þjóð! Og why? Jú, vegna samstarfsins við dani!!

Sjúrður þessi, sem er soldið skondinn karakter, að mínu mati, var áður í framboði fyrir Þjóðveldið sem stefnir að svokölluðu sjálfstæði Færeyja eða algjörra slita við Danmörku.

Hann gerðist síðan Jafnaðarmaður og þurfti þá að snarsnúast í sumum pólitískum málum og þá var sérstaklega áberandi sjálfstæðismálið.

Um það hafa færeyingar sett saman klippu af Sjúrði þegar hann var í framboði fyrir Þjóðveldið og síðan fyrir Jafnaðarflokk: http://www.youtube.com/watch?v=547CuYJoHeU

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.9.2014 kl. 21:04

12 Smámynd: Elle_

Týpískt hvað yfirgangsmenn segja oft eftir að þeir eru búnir að valta yfir fólk: Óþarfi að vera svona hörundsár.  Vertu ekki með þessa viðkvæmni.

Elle_, 23.9.2014 kl. 14:39

13 identicon

Komið þið sæl - að nýju !

Elle !

Viltu bara ekki - sem SANNUR AÐDÁANDI ísl. og ónýts stjórn kerfis: taka mig út af gamalgrónum og hingað til - vinsamlegum vinalista þínum / þar sem ég er svoddan hrotti - að þora að mynda mér skoðanir á hlutum - ÁN ÞESS AÐ FYLGJA EINHVERJUM FLOKKSLITANNA 5 (A - B - D - S og V listanna)í blindni / til þess að þóknast kenjum ykkar Páls síðuhafa - og JÁ liðs ykkar ?

Svo - ekkert fari á milli mála / og þú losnir við ''YFIR GANGSSEMI'' mína héðan í frá - Elle mín ?

Sömu kveðjur sem seinustu - að sjálfsögðu /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.9.2014 kl. 19:56

14 Smámynd: Elle_

Einn og einn maður gerir manni upp skoðanir í Moggablogginu.  Það gerðir þú að ofan þegar þú laugst að ég væri að þóknast Palla, þegar þú þoldir ekki að ég væri með vissar skoðanir á stjórnmálamönnum.  Þar fyrir utan var þetta með ofurmennið úti á hafi.

Elle_, 23.9.2014 kl. 21:10

15 identicon

Komið þið sæl - enn og aftur !

RANGT: af þinni hálfu Elle !

Hvergi: sé ég þig FORDÆMA núverandi glæpahyski - sem tók við af ÓÞVERRA KLÍKU Jóhönnu og Steingríms J.: Vorið 2013.

Skjátlizt mér: skaltu koma með tilvitnun þín megin frá - sem hrekur þessa einföldu skoðun mína / á þínum viðhorfum Elle !

Varla - átt þú í erfiðleikum með það: hafi mér yfirsézt svo illilega / þín RAUNVERULEGU viðhorf ?

Fyrr - bið ég þig ekki afsökunar: þér:: að segja.

Ofurmenni (JVJ - þó: ekki fylgi ég hans viðhorfum að málum - NEMA ESB andstöðunni að sjálfsögðu) alla vegana: í saman burði við mig - fákunnandi manninn austur í Árnessýslu - að minnsta kosti.

Með sömu kveðjum og áður - vitaskuld /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.9.2014 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband