Samfylkingardeild XD segir upp Jóni Ásgeiri

Hreinn Loftsson fyrrum ađstođarmađur forsćtisráđherra kom á tengslum samfylkingardeildar Sjálfstćđisflokksins og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.

Í samfylkingardeildinni eru menn eins og Ari Edwald fyrrum forstjóri 365 miđla, Ólafur Stephensen fráfarandi ritstjóri Fréttablađsins, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir fyrrum ráđherra og Sveinn stjörnulögfrćđingur. Ásamt, auđvitađ, Ţorsteini Pálssyni, sem var ritstjóri Jóns Ásgeirs og hin síđari ár fastur dálkahöfundur.

Međ brotthvarfi Ţorsteins er slitiđ bandalagi Jóns Ásgeirs og samfylkingardeildarinnar, sem m.a. leiddi til stofnunar hrunstjórnar Geirs H. Haarde áriđ 2007. 

Báđir ađilar eru vígamóđir eftir hrun; Jón Ásgeir hangir eins og hundur á rođi á eftirhreytunum af Baugsveldinu og samfylkingardeildin tapađi stórt á ţví ađ veđja á ESB-máliđ.  

Líklega var bandalagiđ fariđ ađ líkjast óţarflega ţví ađ haltur leiđi blindan til ađ ţađ ćtti framtíđ fyrir sér. 


mbl.is Lćtur af skrifum fyrir Fréttablađiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Blindir fá sýn,haltir ganga. Sćlir eru hógvćrir,ţví ţeir munu jörđina erfa. Og sjá! Esb. passar ekki fyrir Ísland, né síđur Evra sem gjaldmiđill.

Helga Kristjánsdóttir, 29.8.2014 kl. 05:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband