Árni Páll í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn

Formaður Samfylkingar barmar sér yfir þeirri stöðu að Sjálfstæðisflokkurinn sé andvígur aðild Íslands að Evrópusambandinu og að vilja ekki ,,alvöru mynt". Árni Páll talar fjálglega í viðtalinu um ,,borgaraleg gildi" Sjálfstæðisflokksins fari hnignandi.

Styrmir Gunnarsson, sem veit eitt og annað um sjálfstæðisstefnuna, vekur athygli á því að Árni Páll talar fyrir hagsmunum alþjóðakapítalismans í viðtalinu. Fjármagnið vill leggja niður öll landamæri, gera auðvelt að ráða fólk og reka, og fella niður höft sem hindra kapítalismann að vinna sitt verk.

Sennilega er Árni Páll að teikna sig upp til formennsku í Sjálfstæðisflokknum.


mbl.is Tillögur Framsóknar valda bólgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Er ekki besta mál að Árni Páll máti sig við formannsstólinn hjá ykkur ?

Þið eruð jú hundóánægðir með Bjarna..

hilmar jónsson, 6.4.2013 kl. 10:50

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Og Árni er meiri harlínuhægrimaður en Bjarni, þannig að...

hilmar jónsson, 6.4.2013 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband