RÚV minnkar, 365 miđlar vaxa

RÚV flćddi dymbilvikuna međ einnar heimildar ,,fréttum" ţar sem ţingmenn stjórnarandstöđu fengu ađ úttala sig um fjármál eiginkonu forsćtisráđherra. Viđtöl viđ ţá sem báru blak af forsćtisráđherra voru afflutt ţannig ađ viđmćlendur urđu ađ skrifa bloggfćrslur til leiđréttingar.

Toppurinn hjá RÚV var fréttin međ Svandísi Svavarsdóttur ţingmanni Vinstri grćnna ţar sem hún sagđi efnahagslegt fullveldi landsins í hćttu vegna bankareiknings eiginkonu forsćtisráđherra.

Öllum mátti vera ljóst ađ RÚV stundar pólitík ekki fréttamennsku í málinu. Ţegar Sigmundur Davíđ og Anna Sigurlaug tóku saman greinargerđ til ađ svara ásökunum gerđi RÚV ţau viđbrögđ tortryggileg.

365 miđlar sýna meiri fagmennsku en RÚV í fréttaflutningi af ţessu máli.


mbl.is Líklega rćtt á ţingflokksfundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump svarar ákalli eftir hetjunni

Í bandarískri menningu er teiknimyndahetjan miđlćg. Hetjan er grípur afgerandi inn í atburđarás ţar sem illmenni gera á hlut almennings. Einföld heimsmynd og skýr skilabođ eru ađall teiknimyndasagna sem oft verđa ađ kvikmyndum.

Á ţessa leiđ greinir Annika Hagley sókn Trump í bandarískum stjórnmálum.

Eftir tvípóla heim austurs og vesturs, kommúnisma og kapítalisma, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, góđs og ills er skortur á einfaldri heimsmynd - og hetju.

Trump skaffar hvorttveggja.


mbl.is Ted Trump kominn í heiminn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Múslími um and-vestrćnt uppeldi múslíma

Yasmin Alibhai-Brown er múslími sem gagnrýnir trúbrćđur sína og systur fyrir and-vestrćnt uppeldi. Hún segir ađ trúarlegt uppeldi múslíma standi í vegi ađlögunar ungmenna ađ vestrćnum lífsháttum.

Í verstu tilvikum fóstri múslímsk ungmenn međ sér hatur á vestrćnum gildum og leiđist út í hryđjuverk gegn samborgurum sínum.

Pistill Yasmin Alibhai-Brown er áminning um hve gjörsamlega mistókst ađ ađlaga múslíma ađ vestrćnu borgaralegu samfélagi. Í nafni fjölmenningar komu múslímar sér upp hverfum víđa á vesturlöndum ţar sem múslímsk trúarmenning er allsráđandi. Trúarmenning múslíma stríđir gegn grundvallaratriđum vestrćnna mannréttinda.


Bloggfćrslur 28. mars 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband