Pútín, frćđimenn og RÚV-klámiđ

Pútín í Rússlandi talar í sama tón og frćđimenn á vesturlöndum. Flóttamannavandinn í Evrópu er afleiđing mistaka vestrćnna ríkja í málefnum miđ-austurlanda. New York Times rćđir viđ sérfrćđinga sem efnislega segja ţađ sama og haft er eftir Pútín í Morgunblađinu:

Hvađ er ţađ međ ţessa stefnu [vesturlanda]? Ţetta er inn­leiđing á ţeirra eig­in mćli­kvörđum ţar sem ekki er tekiđ til­lit til sögu, trú­ar­bragđa, bćđi ţjóđar- og menn­ing­ar­ein­kenna á ţess­um svćđum.

Í New York Times er fjallađ um hve hópar sýrlensku flóttamanna eru ólíkir. Sumir eru sterkefnađir, ađrir í millistétt og enn ađrir fátćkir. Sameiginlegt eiga ţeir ađ hafa gefist upp á heimalandi sínu.

Trúbrćđur og nágrannar Sýrlendinga gera mest lítiđ fyrir ţá eins og kemur fram í frétt á Vísi.

Alvöru fjölmiđlar skýra og upplýsa um flóttamannavandann. RÚV á hinn bóginn stundar tilfinningaklám sem gengur út á ađ varpa rýrđ á íslensk stjórnvöld. Fyrstu fjórar fréttir í hádegisfréttum RÚV gengu allar út á ađ Ísland taki ekki viđ nógu mörgum flóttamönnum. Fréttamađur RÚV rak hljóđnemann upp í trýniđ á ráđherra og spurđi hvenćr tala lćgi fyrir um fjölda flóttamanna. Ráđherra var gerđur tortyggilegur međ ţví ađ hafa ekki tölu á hrađbergi. 

RÚV er löngu orđiđ ađ sértrúarmiđli ađgerđasinna sem sérhćfir sig í áróđri en ekki faglegri umfjöllun um málefni líđandi stundar.  

 

 


mbl.is Pútín sá vandann fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnmálakerfiđ lamar sig sjálft

Allir stjórnmálaflokkar á alţingi hafa veriđ í ríkisstjórn á síđustu tveim kjörtímabilum. Nema Píratar, sem ţó eru međ ţann foringja í brúnni, Birgittu Jónsdóttur, sem varđi ríkisstjórn vinstriflokkanna falli.

Strax eftir hrun komst til valda fyrsta vinstristjórn lýđveldissögunnar. Samfylking og Vinstri grćnir ćtluđu sér langtum róttćkari breytingar á samfélaginu en ţeir höfđu umbođ til. Jóhönnustjórnin ćtlađi sér ađ bylta stjórnskipuninni, koma Íslandi í ESB og kollvarpa fiskveiđistjórnunarkerfinu.

Vinstristjórnin rann á rassinn međ öll sín stóru mál og fékk herfilega útreiđ í kosningunum 2013, verri en nokkur önnur ríkisstjórn á vesturlöndum hafđi fengiđ.

Í stađ ţess ađ draga lćrdóma af niđurstöđu lýđrćđislegra kosninga tóku vinstriflokkarnir upp bandalag viđ ýmsa frekjuhópa samfélagsins og reyndi ađ stjórna lýđveldinu međ mótmćlafundum á Austurvelli.

Ţegar hluti stjórnmálakerfisins segir sig frá meginreglum ţess hefur ţađ lamandi áhrif á allt kerfiđ.

Píratar eru eini flokkurinn sem grćđir á upplausnarástandinu. Enda segjast ţeir uppreisnarafl.


mbl.is „Hugsi yfir ţessari niđurstöđu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. september 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband