Noregur sem verkfallsvopn

Hótun um að flytja frá Íslandi og hefja störf í Noregi er verkfallsvopn hjúkrunarfræðinga - en ekki BHM-liða enda lítil eftirspurn eftir þeim í landi forfeðranna.

Ástæða er til að hvetja sem flesta hjúkrunarfræðinga að hleypa heimdraganum og kynnast norskri þjóð og samfélagi.

Noregur er best í heimi - á eftir Íslandi.


mbl.is „Keep calm and heia Norge“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkisstjórnin heggur á hnútinn

Nýgerðir samningar á almennum vinnumarkaði voru í uppnámi vegna krafna opinberra starfsmanna um hærri kauphækkanir en launþegar almennt fá. Í annan stað ógnaði verkfall opinberra starfsmanna mikilvægum almannahagsmunum.

Þegar samningaleiðin var þrautreynd heggur ríkisstjórnin á hnútinn og leggur fram lög á verkföllin. Með frumvarpinu eru meiri hagsmunir teknir fram yfir minni.

Til þess höfum við ríkisstjórn, að gæta almannahagsmuna.

 


mbl.is Sigurður Ingi flytur frumvarpið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband