Landamćri í Evrópu: Belgía 1914 og Úkraína 2014

Landamćri Belgíu voru tryggđ međ stórveldasamkomulagi í London 1839. Í upphafi fyrri heimsstyrjaldar gerđu Ţjóđverjar Bretum orđ ađ ţeir ţurfi ađ fara yfir belgískt landsvćđi til ađ herja á Frakka og jafnframt ađ ćtlunin vćri ekki ađ hernema Belgíu.

Bretar sögđu Ţjóđverjum stríđ á hendur 4. ágúst 1914 vegna landamćra Belgíu, sem Ţjóđverjar virtu ekki.

Bretar hefđu án vandkvćđa eđa verulegra eftirmála sem hćgast látiđ sáttmálann frá 1839 liggja grafinn í skjalageymslum í Westminster. En ţeir gerđu ţađ ekki og ástćđan var ekki samúđ međ Belgíu heldur allt önnur. Bretar töldu Ţjóđverja óttuđust forrćđi á meginlandi Evrópu og töldu ţađ ógna hagsmunum sínum.

Víkur nú sögunni til landamćra Úkraínu í samtímanum. Ţau voru stađfest međ stórveldasamkomulagi í Búdapest áriđ 1994 í tengslum viđ kjarnorkuafvopnun landsins eftir fall Sovétríkjanna. Bandaríkin og Bretland voru ađilar ađ samkomulaginu.

Fyrir nokkrum vikum hirtu Rússar hluta af Úkraínu, ţađ er Krímskaga, og gerđu ađ rússnesku landsvćđi. Hvers vegna sögđu Bretar og Bandaríkjamenn ekki Rússum stríđ á hendur?

Jú, ástćđan er stórveldapólitík. Bandaríkjaforseti sagđi Rússa ekki stórveldi heldur hérađsvald í Austur-Evrópu sem ógnađi nćstu nágrönnum en ekki friđi í álfunni. Hvorki Bandaríkin og enn síđur Bretaland eiga nćgilega ríkra hagsmuna ađ gćta í ţessum hluta Austur-Evrópu ađ ţađ réttlćti hernađarađgerđir af ţeirra hálfu.

Hérađshöfđinginn Pútín fćr ţess vegna ađ breyta landamćrum evrópsks ríkis áriđ 2014, ţótt landmćrin séu tryggđ međ stórveldasamkomulagi. Ţjóđverjar, á hinn bóginn, sem vildu ađeins nota belgíska vegakerfiđ til ađ komast ađ Frökkum, fengu á sig stríđsyfirlýsingu. Hér skortir á samkvćmni.

Ţegar til stykkisins kemur skipta sáttmálar ekki máli. Ef Bandaríkin teldu Rússa ógna Evrópu og ţar međ bandarískum hagsmunum vćri annađ hljóđ í strokknum vegna Búdapestsamkomulagsins. En ţađ vćri ekki vegna umhyggju fyrir Úkraínu. Óvinur Úkraínu er ekki nógu mikil ógnun fyrir hagsmuni stórveldanna til ađ ţau virđi undirskrifađa sáttmála um landamćri milli ríkja.

Munurinn á Belgíu 1914 og Úkraínu 2014 er ađ Ţjóđverjar ógnuđu stórveldahagsmunum Breta fyrir hundrađ árum en Bandaríkjamönnum stafar ekki hćtta af útţenslustefnu Rússa - enn sem komiđ er.

 


Bloggfćrslur 20. apríl 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband