Vinstrimenn ţykjast ţreyttir á vitleysunni

Margrét Tryggvadóttir segir umrćđuna um börn og kirkjuheimsóknir leiđinlega og fundna upp af valdaköllum til ađ drepa umrćđunni á dreif. Agli Helgasyni er ţessi umrćđa einnig frekar leiđ.

Varaborgarfulltrúi Vg, Líf Magneudóttir, setti kirkjuheimsóknir á dagskrá umrćđunnar.

Skiljanlegt er ađ vinstrimönnum leiđist ađ fáir tóku undir međ Líf, nema harđkjarnavinstriđ. Oft er lítil innistćđa fyrir málefninu sem ţeir setja á dagskrá en ţeim leiđist ekki nema ţegar umrćđan er ţeim mótdrćg.

ESB-umsóknin er ţó stórt mál sem vinstrimenn bera ábyrgđ á. Nú ţegar öll vötn falla frá Brussel hljóta vinstrimenn ađ efna til djúprar efnislegrar umrćđu um umsóknina. 


mbl.is Fleiri Bretar vilja úr ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lćknakandídat međ 670 ţús. á mánuđi

Eftir sex ára nám verđur mađur lćknakandídat og kemst í međallaun upp á 670 ţús. kr. á mánuđi. Ađ loknu kandídatsári fćst almennt lćkningaleyfi og međallaunin hćkka upp í 860 ţús. kr. á mánuđi.

Engar starfsstéttir opinberra starfsmanna komast í sambćrileg laun fyrir sambćrilega námslengd.

Hvađ eru lćknar ađ kvarta?


mbl.is Međallaun lćkna rúm 1,1 milljón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menntun, tekjur og völd kvenna

Konur eru um ţađ bil ađ taka völdin í samfélaginu, ađ ţví gefnu ađ samband sé á milli menntunar, tekjumöguleika og valda - eins og haldiđ er fram í doktors ritgerđ í viđtengdri frétt.

Samkvćmt Hagstofunni eru konur í háskólanámi um 11.600 en karlar innan viđ 7000. Konur í doktorsnámi eru 282 en karlar í sama námi 170.

Undanfarin ár eru nćr helmingi fleiri konur í háskólanámi en karlar. Augljóst er ađ ef fram heldur sem horfir munu karlar búa viđ kvennaríki, ađ gefnu samhengi menntunar og valda.

Hinn möguleikinn er ađ menntun verđi gjaldfelld og litiđ á háskólanám sem kvenlegt fyrirbćri.


mbl.is Atvinnumöguleikar ráđa ákvörđunarvaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband