Góđa fólkiđ og leiđréttingin

Helstu talsmenn góđa fólksins, t.d. borgarfulltrúinn Björk Vilhelmsdóttir, Árni Páll formađur Samfylkingar, Helgi Hjörvar ţingmađur sama flokks og Róbert Marshall í Bjartri framtíđ, sem öll sóttu um og fengu leiđréttingu, en hafa opinberalega lýst yfir ađ ţeim fjármunum sem variđ er til leiđréttingarinnar sé betur komiđ í heilbrigđisţjónustunni.

Núna fćr góđa fólkiđ tćkifćri til ađ afţakka leiđréttinguna og láta fjármunina renna til samfélagsins. Góđa fólkiđ og talsmenn ţess á ţingi og í borginni, hljóta ađ láta  nú í sér heyra og fara fram á ađ peningarnir renni til heilbrigđisţjónustunnar.

Ćtlar góđa fólkiđ ekki ađ blása til međmćlastöđu á Austurvelli til ađ lýsa samstöđu međ áskorun Marinós og Hörpu?

Eđa er ţađ svo ađ góđa fólkiđ er í raun síngjarnt og sannfćringasnautt - en alltaf til í ađ mótmćla?


mbl.is Láti leiđréttinguna renna í sjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÚV slúđrar um Hönnu Birnu

Í hádegisfréttum í dag skáldar RÚV upp ummćli ţingmanna, sem ekki eru nafngreindir, um stöđu innanríkisráđherra.

Í ljósi stöđutöku RÚV í lekamálinu, ţar sem ekki er sögđ nema hálf sagan, ţá er einbođiđ ađ RÚV stundar spuna en ekki fréttamennsku.

Skáldfréttir RÚV eru ósambođnar ţjóđarútvarpi.


Byggjum nýjan spítala međ leiđréttingunni

Stjórnmálamenn, sem margir hverjir sóttum og fengu leiđréttingu, eiga ţann leik ađ afţakka leiđréttinguna og taka áskorun hjónanna Hörpu Karlsdóttur og Marinós G. Njálssonar um ađ láta féđ renna til nýs spítala.

Vilji er allt sem ţarf; stjórnvöld eiga ţess kost ađ búa svo um hnútana ađ fé sem fólk fćr međ leiđréttingunni, en sćkir ekki, renni til uppbyggingar heilbrigđiskerfisins.

Stjórnmálamenn, einkum í stjórnarandstöđunni, sem tala hátt um ranga forgangsröđun fá ţannig tćkifćri til ađ sýna vilja sinn í verki.

 


mbl.is Greiđa ţarf af lánunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. nóvember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband