Eftir hrun er tími kraftaverka

Útrásin var hápunktur efnisgæðatrúar. Hrunið opnaði gáttir fyrir kraftaverkatrú. Skemmtilegasta útgáfan af nýfenginni handanheimatísku er kona sem segist láta álfa serða sig í tíma og ótíma.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitt  sem breytist ekki er athyglissýkin.

Karl (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 17:22

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hver á svo að borga meðlagið?

Baldur Hermannsson, 27.12.2009 kl. 19:45

3 Smámynd: Björn Jónsson

Baldur, er ekki nærtækast að senda Álf heiði reikningana, hún ætti þó að vita hvert væri helst að leita meðlagsgreiðenda. Óska ykkur öllum hér á Moggablogginu gleðilegs árs, þó ég sé nokkuð viss um að lítil gleði eigi eftir að fylgja því vinstra ári sem er að líða.

Björn Jónsson, 28.12.2009 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband