Hvorki til Björgólfs né Jóns Ásgeirs

Peningamennirnir sem léku sér međ fjármuni annarra og skilja eftir sviđna jörđ eiga hvorki ađ fá lög til ađ gróđatryggja rekstur, Björgólfur og gagnaveriđ, né afslátt af skuldum, Jón Ásgeir og Hagar.

Samstađa er um ţađ í ţjóđfélaginu ađ auđmenn hrunsins eigi ekki ađ koma ađ endurreisninni. Ţeirra hlutverki er lokiđ á Íslandi.

Stjórnmálaflokkar sem taka hrunverja upp á arma sína starfa ekki í ţágu almannahagsmuna.


mbl.is Kristinn H: Ekki krónu til Björgólfs Thors
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Heyr heyr !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.12.2009 kl. 12:00

2 identicon

jújú látum ţá fá allt sem ţeir heimta og örorkuna líka viđ förum ađ drepast hvort sem er og kjósum ekki meir.

gisli (IP-tala skráđ) 22.12.2009 kl. 12:30

3 identicon

Heyr, heyr. Orđ í tíma töluđ. Ţessir ađilar eiga ekkert hjá okkur nema skuldirnar sínar sem ađ viđ erum neidd til ađ greiđa . Gs.

Guđlaugur (IP-tala skráđ) 22.12.2009 kl. 12:44

4 Smámynd: DanTh

Ţađ er skelfilegt umkomuleysi ráđamanna sem sjá ekkert annađ í stöđunni en dekra viđ ţessa helstu skađvalda samfélagsins.  Hvađ fćr ţessa ríkisstjórn til ţess ađ leggjast svona lágt?  Hvađa hređjatak hafa hafa ţessir menn á stjórnmálamaönnum okkar?

Ef Steingrímur vćri í stjórnarandstöđu, ţá myndi sá strigakjaftur ekki vanda stjórnvöldum tóninn í ţessu máli, fallshundurinn sá.

DanTh, 22.12.2009 kl. 12:57

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

"Ef Steingrímur vćri í stjórnarandstöđu, ţá myndi sá strigakjaftur ekki vanda stjórnvöldum tóninn í ţessu máli, fallshundurinn sá."

Tek undir ţetta.

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.12.2009 kl. 13:07

6 identicon

Sammála síđuhaldara og ţeim 2 sem á undan mér koma í athugasemdaröđinni.  Ţađ á ađ gera allt sem hćgt er til ađ hindra ađ ţessir skúrkar komist inn aftur í ađ mergsjúga ţjóđfélagiđ, og ef ekki dugar minna en lagasetning gegn ţessu liđi ţá ţađ. 

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 22.12.2009 kl. 13:26

7 identicon

 jájá en hvađ um eftirlaunin ţeirra ekki má skerđa ţau eđa plottiđ til flokkanna.

gisli (IP-tala skráđ) 22.12.2009 kl. 14:15

8 identicon

Sammála.

Geta menn ímyndađ sér hvernig Steingrímur myndi haga sér í stjórnarandstöđu viđ ţessar ađstćđur?

Eđa ţá  Árni Páll og allir hinir prinsipplausu gosarnir sem Íslendingum tekst aftur og aftur ađ kjósa yfir sig?

Ţađ er algjörlega ömurlegt hvernig komiđ er fyrir íslenskri pólitík og ţá á ég viđ alla flokka.

Hentistefna og skefjalaus valdafíkn er ráđandi og ekkert ađ marka orđ af ţví sem ţetta liđ segir, engin sannfćring, ekki neitt.

Ömurlegt liđ.    

Karl (IP-tala skráđ) 22.12.2009 kl. 14:55

9 identicon

HÚRRA HÚRRA HÚRRA HÚRRA sagđi Davíđ Oddsson:

http://www.youtube.com/watch?v=5egkmJRikKw

Hamar tvö (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband