Klíkurökin; ESB, Afríka og Ísland

Klíkurökin fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandsins eru ţau ađ klíkur ráđandi afla komi í veg fyrir skynsamlega stjórnarhćtti. Af ţví leiđir ađ fullveldi Íslands sé betur borgiđ í Brussel en Reykjavík.

Rökin gefa sér tvennt. Í fyrsta lagi ađ engin klíkumyndun sé í Evrópu, hvorki ţjóđríkjum álfunnar né í Evrópusambandinu. Í öđru lagi ađ ţjóđríki sem verđa fyrir manngerđum stóráföllum hljóti ađ leita ásjár hjá öđrum ríkjum eđa ríkjasamböndum og flytja ţangađ forrćđi sinna mála.

Hvorttveggja er rangt. Klíkumyndun er í evrópskum ríkjum og í Brussel; heil framkvćmdastjórn ESB varđ ađ segja af sér vegna spillingar sem mátti rekja til klíku.

Í Afríku slíta margar ţjóđir međ manngerđar hamfarir, svo sem víđtćka spillingu og ógegnsći í stjórnarháttum. Andófshópar í ţessum ríkjum kalla ekki eftir ţví ađ völd og forrćđi séu flutt til gömlu nýlenduríkjanna.

Ólíkt íslenskum ađildarsinnum eru afrískir međ á hreinu ađ endurreisn ţjóđar verđur ekki gerđ án fullveldis. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband