Ólafur digri og tapađ sjálfstćđi Fćreyja

Ţađ sama sumar [1024] komu utan af Fćreyjum til Noregs ađ orđsending Ólafs konungs Gilli lögsögumađur, Leifur Össurarson, Ţórálfur úr Dímon og margir ađrir bóndasynir.

[...]

En er ţeir Fćreyingar komu á fund Ólafs konungs ţá kallađi hann ţá á tal og átti stefnu viđ ţá. Lauk hann ţá upp viđ ţá erindi ţau er undir bjuggu ferđinni og segir ţeim ađ hann vildi hafa skatt af Fćreyjum og ţađ međ ađ Fćreyingar skyldu hafa ţau lög sem Ólafur konungur setti ţeim. 

- Tekiđ úr Heimskringlu. (Mál og menning, Rvík 1991 bls. 408)

Fćreyingarnir játtu Ólafi digra Haraldssyni skatti og löghlýđni. Ţeir voru innlimađir í Noregsveldi tćpum ţúsaldarfjórđungi áđur en Ísland var tekiđ yfir af Hákoni konungi. Báđar eyţjóđirnar fylgdu Noregi inn í Kalmarssambandiđ 1397. Viđ leiđréttum mistökin 1918 en Fćreyingar eiga eftir ađ klára sín mál.

Alţjóđastjórnmál eru keimlík í dag og ţau voru fyrir ţúsund árum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband