Brottrekstrarsök forstjóra Baugs

Einkahlutafélag Baugs, Hjálmur ehf., stundar fjölmiđlarekstur viđ hliđ almenningshlutafélagsins 365 hf. ţar sem Baugur á ráđandi hlut. Í skjóli hlutarins í 365 hefur Baugur flutt útgáfutitla til útgáfufélags ţar sem Hjálmur efh. er ađaleigandi. Fyrir fjórum árum rak Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs bandarískan framkvćmdastjóra Bonus Stores fyrir ađ stunda sambćrileg viđskipti.

Jim Schafer framkvćmdastjóri Bonus Stores í Bandaríkjunum var rekinn í júlí 2002 fyrir ađ eiga einkafyrirtćki sem var í viđskiptum viđ Bonus Stores. Í fréttatilkynningu dagsettri 20. júlí er Schafer sakađur um trúnađarbrot og ađ misnota ađstöđu sína.

Stjórn Bonus Stores ţykir í hćsta máta óeđlilegt ađ framkvćmdastjóri hagnist á viđskiptum viđ eigiđ fyrirtćki,

stendur svart á hvítu í fréttatikynningunni sem er undirrituđ af Tryggva Jónssyni ţáverandi ađstođarforstjóra Baugs.

Nú er ţađ spurningin hvort Jón Ásgeir Jóhanesson forstjóri Baugs verđi ekki ađ reka stjórnarformann 365 sem óvart heitir Jón Ásgeir Jóhannesson?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Skilst ađ Jón Ásgeir hafi haldiđ rosalegan skammarlestur yfir sjálfum sér nýlega, en ákveđiđ ađ gefa sér séns, ţví honum líkađi viđ manninn.

Snorri Bergz, 29.12.2006 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband