Baugur dekkar flesta fjölmiđlapósta

Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs er búinn ađ ţrćđa á snöruna sína Fréttablađiđ, Stöđ 2, Bylgjuna, DV, Hér og nú og Ísafold. Í stađ ţess ađ láta skráđa félagiđ 365 hf sjá alfariđ um fjölmiđlarekstur sinn kýs Jón Ásgeir ađ eiga DV og Ísafold í gegnum Hjálm ehf. sem er hreint Baugsfyrirtćki. Međ ţví ađ hringla međ útgáfutitla á milli 365 hf. og einkahlutafélaga sinna eykur Jón Ásgeir ekki tiltrú fjárfesta á 365 hf.

Ţađ er heldur ekki ađalmarkmiđ Jóns Ásgeirs ađ fjölmiđlareksturinn skili hagnađi. Tilgangurinn er ađ hafa áhrif á umrćđuna og sérstaklega ađ gćta hagsmuna Jóns Ásgeirs og Baugs í sakamálum sem nú eru til međferđar í réttarkerfinu. Fjölmiđlar Baugs fylgja ţeirri línu ađ gera sem mest úr misfellum í málatilbúnađi ákćruvaldsins og á hinn bóginn ađ draga fjöđur yfir sakargiftir á hendur Jóni Ásgeiri og félögum hans.

Dagskrárvaldiđ sem Jón Ásgeir býr yfir stýrir ekki ađeins fjölmiđlum sem eru í hans eigu heldur gćtir áhrifanna einnig í öđrum fjölmiđlum. Blađamenn sem vinna á öđrum fjölmiđlum vita ósköp vel ađ Baugsmiđlar gćtu orđiđ nćsti vinnustađur ţeirra.

Ţrátt fyrir ađ Baugsfyrirtćki auglýsi grimmt í fjölmiđlum samsteypunnar hefur reksturinn gengiđ brösuglega. Nýjustu afurđirnar, Ísafold og endurlífgađ DV, munu tapa peningum. Almenningur kaupir ekki blöđ og tímarit sem gefin eru út á jafn annarlegum forsendum og Baugsmiđlar.


mbl.is Útgáfufélag í eigu Baugs og 365 tekur viđ útgáfu DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

rikid@emax.is. Algerlega sammála.

Ásgeir Ţormóđsson (IP-tala skráđ) 31.12.2006 kl. 17:23

2 identicon

Ísafold er gullnáma, ekkert tímarit á Íslandi er međ jafn miklar tekjur af auglýsingum og ţeir. Engin tímarit hafa náđ ađ seljast í jafn mörgum eintökum og fyrstu 2 eintök Ísafoldar náđu.  Og ţar ađ auki ţá er Ísafold nánast ekkert byrjađ međ áskriftarsölu. 

Höfundur er sjálfstćđismađur og er blađamađur á EKKI-BAUGSMIĐLI

óskráđur (IP-tala skráđ) 2.1.2007 kl. 05:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband